Búfræðingurinn - 01.01.1942, Qupperneq 193
B Ú F R Æ Ð I N G U R 1 N N
191
a. Keyptur hestur og greiddur með peningum.
b. Keypt sláttuvél og greidd með ávísun á sparisjóð.
c. Hrein eign i árslok.
d. Útistundandi skuldir i ársbyrjun.
Stœrðfrœði (yngri doild).
1. 25% • (3% + 8% -v- (S% + 7%2).
2. 155,20796 ^+ 70,004 -H 1,16 • 17,231
0,125 ■ 40,24 • 8
3. 4 kg vöru kosta kr. 3.20. Ilvað kosta 750 g?
4. Hvaða höfuðstóll gefur 4 kr. i vexti á dag, þegar ársrenta er 5%?'
5. Vara cr seld með 11%% hagnaði á kr. 875.00. Hve dýr yrði hún, ef
aðeins 6%% væru lögð á hana?
6. Verki nokkru getur karlmaður lokið á 16 dögum, kona á 24 dög-
um. Ilve lcngi yrðu 2 karlmenn og 3 konur að vinna verkið?
7. Af 1,4 lia túni koma 12 lieyvagnar. Hve margir vagnar fást af 3%
sinnum stærra túiii, þcgar grassprettan á síðarncfndu túni er •%.
— þrir fimmtu —, saman borið við gras hins fyrrnefnda, og hverl
æki er 1% sinnum stærra af siðarnefndu túni?
8. A og B eiga samanlagt kr. 440.00 í sparisjóði. Féð ávaxtast mcð
4% i>. a. Hvernig skiptist % árs renta á milli A og B, þegar A á
2% sinnum meira af fénu en B?
9. Hve hár er víxill, scm er seldur 25. marz á kr. 316.00, þegar banlt-
inn liefur tckið 5% p. a. i forvexti og gjalddagi víxilsins er 25..
júni sama ár?
10. Maður kaupir hest, selur hann nokkru siðar með 30% hagnaði. Síð-
ar kaupir maðurinn annan liest, sem á að vera 35 kr. dýrari en
söluverð hins fyrrnefnda. En maðurinn fær 10% afslátt (af verði
tiestsins) og greiðir liann með kr. 382.50. Ilve græddi hann eða
tapaði mörg % á pranginu, ef báðir liestarnir eru taldir jafngóðir?
Stærðfrœði (eldri deihl).
1. Skammhliðar rétthyrnds þrihyrnings eru 6 og 8 m langar. Hvert er
flatarmál lians?
2. Hvað þarf langa girðingu um 1,3 ha, ef hún er fernings löguð?
3. Hornalina fernings er 18 m. Finn flatarmál hans?
4. Geisli (radius) hrings er 15 m. Hve langur cr 72 gráðna bogi saina
lirings?
5. Snúra, ineð fastan annan endann, ritar 3% m langan 35 gráðna boga-
Hve löng er hún?
6. Utan uin hringlaga tjörn liggur jafnbreið gata. Flatarmál hennar
er 7,7 m2. Þvermál götu og tjarnar samanl. er 4,2 m. Hver er breidd
götunnar?
7. Hvað vegur blýteningur 105 cm hár? (E. þ. er 11,4.)
8. Vatnsgcymir er 1,2 m langur, 1,8 m hár. Hann er 0,8 m breiður að
ncðan, cn 0,4 m breiður að ofan, en mjókkunin byrjar ekki fyrr en í
1,2 m liæð. Hve marga 1 tekur geymirinn?
9. Hús með liálfrisi er 4 m að breidd. Veggliæð er 1,8 m. Hornið milli
ve8Sjar og spcrrukjálka er 135°. Kálfinn er 1 m að lengd. (Kálfi er