Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 10

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 10
8 BÚFRÆÐING U RIN N Grastegundirnar cru yfirleitt nijög líkar að efnainnihaldi. Þó getur verið nokkur munur á eggjahvítumagni þeirra, miðaS við jöfn vaxtarskilyrði. T. d. er íslenzkt vallarsveifgras ávallt heldur næringarríkara en háliðagras, miðað við sama þroskastig, akur- fax lélegra fóður en vallarfoxgras, þó að við jöfn skilyrði vaxi. En fóðurgildi allra grastegunda fer þó fyrst og fremst eftir jarðve(/i og áburði þeim, sem notaður er við ræktun þeirra. Illa ræktað tún, þar scm skortir eitt eða fleiri næringarefni, gefur ávallt lélegra fóður en tún i góðri rækt, nytjað á réttum tima. Bragð og gœði heysins fara nokkuð eftir tegundum, cn enginn efi er þó á því, að áburður hefur þar mikil áhrif. Jafnan reynist svo, að hey af steinefnarikum jarðvegi, sand- eða leirjarðvegi, er að öllu jöfnu lystugra til fóðurs en af framræstri mýrarjörð, og siðast en ekki sízt fara heygæðin eftir því, livernig hegið verkast, hve fljótt er hægt að ná vatninu að vissu marki úr grasinu og hve vel það er þurrt, þegar það er sett til geymslu. Tilraunir og rannsóknir á þeim atriðum, er hér hafa verið nefnd, eru ekki langt komnar, og þyrfti gagngerðari rannsóknir á mörg- um þeirra, ekki sízt, hvert væri steinefnamagn í töðu, sem fram- lcidd væri með mismunandi aðferðum, og á hvcrn hátt mætti bæta innlenda sáðtúnrækt. Það virðist þó vera nokkurn veginn víst, að bæta má sáðtúnræktina með þvi að rækta meira en verið hefur rauðan og lwítan sniára í sáðsléttunum, því að með þeirri ráðstöfun einni saman er hægt að auka gæði og magn þeirrar upp- skeru, er af þeim fæst. Hafa tilraunir síðustu 12 15 ára sannað, að þetta er vel hægt og svarar vel kostnaði. Það, sem gert hcfur verið til eflingar fræðilegrar og verklégrar kunnáttu varðandi grasrækt síðan um aldamót, má telja verk gróðrarstöðvanna. Þær hófu sínar tilraunir strax í byrjun með erlendar sáðgresistegundir, og á Jjeirri reynslu, sem fengizt hefur í Reykjavík, Akureyri og á Sámsstöðum, er reist nútíma þekking á sáðgresisrækt. Þá ljer að nefna viðleitni þá, sem hófst fyrir atbeina Búnaðarfélags ís- lands um rannsóknir á innlendri grasfrærækt, Ineði aðfluttra og innlendra tegunda. Hefur af þvi starfi fengizt nokkur þekking á möguleikuín fyrir grasfrærækt, ]>annig að fært virðist vera að fram- leiða innlent fræ áf flestum Jjeim fóðurgrösum, sem telja má Jjýð- ingarmest fyrir túnræktina, — að undanskildum smáratégundum. B. Heilgrös (gramineæ). Grasættin er mjög tegundarík, og er talið, að hvorki meira né minna finnist en um 3500 grastegundir á jörðinni. Á norðurhveli jarðar finnast þó ekki nándar nærri svo margar tégundir. T. d. i Noregi er talið, að hafi fundizt 115 villtar og rækt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.