Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 43

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 43
B Ú F R Æ Ð I X G U R I N N 41 Ég liof reynt aö gera mér grein fyrir, hve hygg- og hafrarækt væri örugg til liroskunar, miðað við hvern athugunarstað i töflu I, og lagt til grundvallar hitamælingar og aðrar veðurathuganir á Sámsstöðum frá 1928—1940 og mismunandi þroska á korni þar, hyggi og höfrum. Eftir ]>essu telst mér svo til, að á árunum 1920—1940 hei'ði korn átt að ná góðum og sæmilcgum þroska: I Reykjayik 9 af hverjum 10 sumrum, á Hvanneyri 8 af hverjum 10, á Eyrarhakka 9 af hverjum 10, á Sámsstöð- um 9 af hverjum 10., á Teigarhorni 8 af þverjum 10, á Akureyri 6—7 af hverjum 10 sumrum. Ef þessar niðurstöður eru hornar saman við það, live kornrækt af þessum 2 tegundum cr örugg í norðanverðum Noregi, mun elski vera miklu áfallasamara með þroskun þeirra hér en þar. Ætti því ekki að vera áhættusamt að taka þessar tvær þýðingarmiklu nytjajurtir til ræktunar almennt, því að notadrjúgt mun það reynast, að bændur framleiði dálítið af korni, þó að ekki væri ncma til fóðurs. Áríðandi er fyrir öryggi kornyrkjunnar að koma henni fyrir á landi, sem cr í suðlœgum halla, því að reynslan liefur sannað, að ]>ar þroskast kornið heldur fyrr en á ílötu, liallalausu landi. Tvcggja ára hitamælingar á Sámsslöðum hafa sýnt nokkurn mun á hita jarðvegarins, ávallt hlýrra i liaJla móti suðri, og munaði það 1934 1,2°, live Jilýrra var í 20 cm jarðdýpi i Jialla en á flötu landi yfir timabilið 15. júní til 15. septemher. En ]>ó að liin vcðurfarslegu skilyrði séu góð og sæmileg í flestum ár- um fyrir kornyrkju liér á landi, þá er ekki þar með sagt, að ræktun þessara nytjajurta nái skjótri útbreiðslu. Kemur þar fyrst til, Jtve jarð- vinnslu er víða ábótavant og ekki framkvæmd sem íastur liður í l)ú- verkum almennt, heldur er þcssi vinna háð um of aðkeyþtri vélavinnu. í veðursælustu héruðum landsins cru eklii nauðsynleg tæki, svo scm plógur, lierfi og valti, lil ricma á einum hæ af hverjum fimm, og víða ekki ]>að. Meðan svo er ástatt, að jarðvinnslu og jarðyrkju er ckki ætl- aður ákveðinn timi vor og liaust, er vart að húast við, að kornyrkja verði tekin almennt til framkvæmda í búrekstri bænda. Notadrýgst mun verða, að bændur vinni að kornyrkjunni mcð eigin tækjum og hestum á ræktuðu landi, en nýyrkja á erfiðu landi sé fyrst framlt|væmd með vél- um, ]>ó að liúu sé einnig mjög vel fær með hestverkfærum. III. Gildi akuryrkju. Kornyrkjan myndar grundvöll þann, sem akuryrkja er reist á, en með akuryrkju er unnt að ná fjölbreyttari og meiri uppskeru af ákveðinni landstærð en með náttúrlegum litt ræktuðum eða órækt- uðum grasgróðri. Akuryrkja, þótt ekki sé nerna bygg- og hafrarækt i skiptum við gras og garðjurtir, getur unnið islenzkum landbúnaði ómetanlegt gagn. í fyrsta lagi yrði vegna kornyrkjunnar fjölbreyttara skipulag á t æktunarframkvæmdum en nú tiðkast, og jarðyrkja yrði árstima- bundið starf, sem sjálfsagt væri að koma í framkvæmd á viðeigandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.