Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 44

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 44
42 BUFRÆÐINGURINN tíma. Og vegna þess að kornrækt er liér á landi því aðeins fram- kvæmanleg, að snemma sé sáð, mundu aðrar ræktunarfram- kvænulir fylgjast með. En vegna þeirrar óreglu, sem er t. d. á sáð- tíma á grasfræi fyrir túnrækt, tapast stórkostleg verðmæti ár hvert, miðað við allt landið. í öðru lagi mundi kornræktin koma með verðnuett fóður bæði í korni og hálmi. Á Suðurlandi getnr hafrarækt komið með not- hæft korn til mjólkurframleiðslu, og nóg höfum við landrými til að framleiða þar allt það haframjöl, sem notað yrði í landinu, auk þess sem byggrækt getur komið í stað þess kornfóðurs, sem uú er inn flutt til mjólkurframleiðslunnar. Að vísu má ætla, að iæktun þessara korntegunda hregðist að einhverju leyti ár og ár, cn þá væri kornræktin að öllu leyti fóður fyrir búfé, en til mann- eldis yrði þá að flytja inn það, scm innlenda framleiðslan gæti ekki látið í té þau árin, en það er ekki nema það, sem viða er gert í þeim löndum, sem liggja norðarlega á hnettinum, en stunda samt akuryrkju. I þriðja lagi skapast við kornyrkjuna (þó að eigi sé nema af þeimi tegundum, er hér hafa verið ncfndar) mikil vinna og iðn- aður varðandi mölun á korni og jafnvel aðrar breytingar á því til mannafæðu. í fjórða lagi hefði akuryrkjan mikilvægt gildi fyrir lúnrækt og garðrækt og kæmi á hagkvæmari ræktun jarðarinnar en nú er al- menn. Fært mundi reynast að búa á minna landi og framleiða fjöl- breyttari nauðsynjavörur úr islenzkri mold en nú á sér stað. Það mundi ennfremur opnast greiðari leið en nú er fyrir landnámi nýrra nytjajurta, t. d. hörrækt, grasfrærækt og ræktun sáðskipta- graslenda þar, sem taðan er að Vs—Vs rauður smári. Með öðrum orðum: Það mundi skapast alveg ný og hagfelld ræktunarmenn- ing, er leiddi af sér það að fullnægja flciri þörfum þjóðfélagsins og auka á þann hátt þýðingu landbúnaðarins sem atvinnuvegar. í fimmta og síðasta lagi mundi kornræktin auka fóðurfram- leiðsluna í landinu, og væri þess sannarlega þörf vegna fóðrunar búpeningsins og tryggingar fyrir því, að síður yrði horfellir. Til þess að finna betnr orðum mínum slað er handhægast að taka dæmi: Bóndi, sem rælctar 1 ha af byggi, fengi í meðalári 45 hesta af hálmi og 20 tn af byggi. Hálminn notar hann lianda búfénu, en kornið geymir hann fram yfir nýár og hefur i huga að selja það. En ef harður vetur verður, selur liann það ekki, en notar það til fóðurs. Er því kornið þarna fóðurtrygging. Ef kornið þroskast illa, t. d. aðeins að hálfu leyti, fær hann að vísu minna fóður af land- inu en við fullþroskun, en ef hann hefur áður aðeins sett á hálm- framleiðsluna, fær hann meira fóður af landinu í hálfþroskuðu korni og grænum hálmi. Hann fær þvi meira af landinu en það, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.