Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 52

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 52
50 BÚFRÆÐINGURINN Hafrar cru sjálffrjóvga eins og bygg, en J)ó getur aðl'rjóvgun átt sér stað. Hafrar gera ekki eins miklar kröfur til jarðvegar og liygg, Jiurfa eklíi eins kalkríkan jarðveg og liað. Hafrar Jiurfa lengri vaxtartíma en liygg (sexraða) og nota betur langan, frostlausan sprettutima, Jió að hiti sé lágur. Þéir Jiola lietur úrkomu en bygg og ná oftast ágætum kornþroska hér á Suðurlandi. Yfirleitt má rækta hafra til þroskunar á öllum Jieim jarðvegartegundum, sem venjulegt gras vex i, en bezti jarð- vegur mun J>ó vera góð leirmóajörð, eltki mjög Jiurrlend (hólar eða Itá- vaðar). Framræst mýri getur og verið gott hafraland. Áburður fer eftir jarðvegi og forræktun. Eftir kartöflur eða belg- jurtagrænfóður mun venjulega ckki Jiurfa annan áburð en fosfórsýru. Annars Jmrfa hafrar svipað áburðarmagn og bygg, en þeir geta betur náð næringu úr jörðinni, og er því torleystari áburður notliæfur fyrir Jjá, t. d. búfjáráburður, og er Jiá helzt að nota gamlan, brotinn áburð eða malað sauðatað. Eins er hæfilega mikill tilbúinn áburður í réttum hlutföllum ágætur og l>að úrræði, sem mest liefur verið notað við til- raunir í hafrarækt til Jiroskunar. Mörg afbrigði af höfrum þola illa mjög þurrlendan jarðveg, og vilja í þurrkasumrum, einkum ef þurrt er í júní, koma ljósleitir blcttir á blöðin (dílavciki), sem oft eru með dökkri eða rauðleitri rönd i kring, og er ástandi jaröVegs um .að kenna. En nokkuð má draga úr J>essu með þvi að bera 50 kg af mangansulfati snemma vors á ha. Eins getur hjálpað að bcra á brennisteinssúrt ammoniak sem köfnunarefnisáburð í stað J>ess köfnunarefnisáburðar, sem þarf að bera á. En það á cinnig að bera sncmma á. Svartir og gráir hafrar eru ónæmir fyrir dilaveiki. Öllum áburði, sein l>arf við hafrarækt, er bezt að dreifa rétt fyrir sáningu eða um J>ann tima, er sáning fer fram. b. Slcilyrði fyrir ræktun hafra. Bezt vaxa hafrar í vel unnum jarðvegi, og er liaustplæging undir flestum kringumstæðum bezt. Þó geta hafrar fremur en l>ygg vaxið i kögglóttum og illa unnum jarðvegi, en ]>ar verður árangur siðri. Sá J>arf höfrum lieldur fyrr en sexraða byggi, og J>cir J>ola betur vor- frost en J>að. Auk l>css er mesta tryggingin fyrir J>roskun nægilega snemma hausts að sá sem fyrst. Snemmsánir hafrar verða siður fyrir ryði og sótöxuin en siðsánir, ault ]>ess verður kornið fyllra og betra. Gæta ber ]>ó J>ess að sá ekki liöfrum fyrr en frost er farið úr í efstu 8—10 cm jarðvegarins. Því að sáning á klaka eða J>ví sem næst getur dregið úr grómagni útsæðisins, einkum ef illa viðrar eftir sáningu. Sáð- kornið ]>arf að vera af góðri tegund og útsæðið vel J>roskað, með gró- magni ekki undir 80%. Áríðandi er að velja rétt afbrigði til ræktunar- innar, J>ví að á J>ví veltur oft sá árangur, sem af ræktuninni fæst. c. Helzlu afbrigði. Síðan 1928 liafa verið reynd mörg afbrigði af liöfrum bæði frá Norð- urlöndum og Kanada. Bezt hafa reynzt hafraafbrigði frá Noregi. Þau hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.