Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 55

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 55
B Ú F R Æ t) I N G U R I N N 53 Liklegt má telja, aS ef sáð hefði verið hálfiírh mánuði l'yrr i ]>essa tilraunareiti en gert hefur verið, mundi uppskera i korni liafa orðið að jafnaði 2—300 kg meiri af ha, en hálmur eittlivað minni. (Sjá síðari sáðtimatilraunir.) Xiðarhafrar Jieir, sem í tilraunirnar hafa vcrið notaðir, eru með fljót- ]>roskuðustu höfrum, sem rœktaðir hafa verið hér á landi. Þeir hafa frcmur grófan og linan hálm og vilja ]>vi Jeggjast í legu. Ivornið cr livítt á lit, langt og hýðismikið, með allgóðuin kjarna. Fremur næmir l'yrir dílaveiki, einkum Niðarhafrar II, sem eru nokkrum dögum seinni en Niðarhafrar I. Bæði afbrigðin kynbætt l'rá Voll við Þrándlieiin og ]>aðan l'cngin liingað. Niðarliafrar liafa gefið mesta uppskeru i tilraunum og hafa ávallt gefið rnjög örugga uppskeru. (Sjá töflu III.) Vollhafrar eru heldur stifari i stráinu en Niðarhafrar og gefa grófari hálm en ]>eir. Kornið er grátt (hýðið) á lit, mjölvamikið og ]>vngra eu á Niðarhöfrum. Þroskast á sama tima, en hafa ]>ó gefið heldur miniii uppskeru að jafnaði. Perluhafrar liafa lieldur grannt og hart strá. Kornið næstum hvilt og smátt með þunnu hýði. Bera sig vel og leggjast þvi sjaldan í legu, en gcfa heldur minni kornuppskcru en Niðarliafrar. Hálmurinn er mikitl og góður og ]>ví ætilegri en af 2 fyrrstnefndu afbrigðunum. Þroskast heldur síðar en Niðar -og Vollhafrar. Pórshafrar hal'a fremur grófan og harðan hálm og geta off verið æði- stórvaxnir. Kornið er vel lagað með nokkuð ]>ykku hýði, en ]>ó méð góðuni kjarna. I>eir hafa að öllum jafnaði gefið minni kornuppskeru en Niðarhafrar, cn liálinurinn er alltaf meiri. Þroskast heldur siðar en Perluhafrar. Tilrumhafrar er norskt aflirigði og fengnir frá Vágönes. Hálmurinn grófur og linur, er honuni því gjarnt að leggjast i legu. Kornið cr inis- jafnt, gróft og liýðismikið, en ]>ó ineð allgóðum kjarna. Hafa vcrið mjög árvissir með korn og alltaf mikinn hálm, en ekki sérlega góðan. Þrosk- ast heldur fyrr cn Niðarliafrar. Tennahafrar eru fengnir frá sama stað og Tilruinliafrar. HAJinur Jieirra cr fremur fínn, en Jimir, og viija þeir þvi fara i lcgu við ræktunina. Korn- ið hrúnt, fremur þunnt með fögrum gljáa. Þessir liafrar ná fyrst ]>roska af þeim afhrigðum, er hér liafa vcrið reynd. Kornþyngdin áiika og lijá Tilrumhöfrum, en grómagn vcnjulega meira. Favorilhafrar hafa verið reyndir í tilraunuin síðan 1931. Utsæðið var fengið frá Sviþjóð, cn þeir eru ættaðir frá Norður-Ameríku. Þessir ltafr- ar eru seinþroskaðastir af þcim, scm hér eru nefndir. Meðaltal það, sem i töfiu III greinir, er frá 1935—1939, en 2 ár af þessum 5 árum voru slæm fyrir siðþroska liafra, og er því uppslteran i þessu 5 ára ineðal- taii með því iægsta. I meðalári ná þeir góðum þroska, ef snenima er sáð. Favorithafrarnir eru með finu og hörðu strái, hera sig því vel og ieggjast sjaldan í legu. Kornið er hvitt, þrýstið, fremur stutt, liýðis- litið með góðum mjölva. Hálinur af Favorithöfrum er hetri en af öðru korni og likist meir stórgerðu heyi en liálmi, enda jézt hann vel at' kúm og öðru húfé. Favorithafrarnir eru ágætir til grænfóðurræktunar og heztir af þeim afbrigðum, er liér liafa verið reynd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.