Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 56

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 56
54 B Ú V R Æ Ð I N G U R 1 N N d) Nokkrir sjúkdómar. Sjúkdómar á liöfrum eru ekki algengir liér á landi. Nakinn oij hulinn liafrabrnni getur fylgt innflultu útsæði, og er ])ví rcttast að baða ]>að, áður en l>vi er sáð, t. d. úr Tillantíni cða Germisani, sem hvort tveggja hefur vcrið notað gegn þessum sjúkdómum. Fylgdi leiðarvísir hvcrj- um pakka, meðan ]>essi lyf fengust l'rá Norðurlöndum. Við |>að að nota drcifingaraðferðina ^fvonefndu, ]>ar sem upplausnin, t. d. Germisan, ei' notuð, ]>arf 50—00 g af lyfinu til að sóttlireinsa 100 kg útsæðis, og er þetta }>landað saman við 10—12 kg af vatni, dreift yfir og lirært í, jafnóðum og vætt er. Þegar kornið er allt orðið vel hlautt, er ]>ví mokað saman og byrgt með blautum pokum í nokkra tíma. Síðan er drcift úr lcorninu og ]>að ]>urrkað, áður en ]>ví er sáð. Dilaveiki á höfrum verður oft vart, þar sem land cr mjög þurrlent. Er fyrr gelíð, hvernig ber að vinna á móti þcssum kvilla. Iín ef ekkert ef að gcrt, getur hann valdið töluverðu tjóni. Ýmis afhrigði eru litið næm fyrir dílaveiki, t. d. Favorit- hafrar, Þórshafrar, Perluhafrar og svo Voll-, Tilrum- og Tennahafrar. Niðarhfifrar II eru mjög næmir fyrir þcssum kvilla, en þó munu gömlu Niðarhafrarnir ekki vera eins næmir. 3. Rúgur. Er axgras og axlögunin svipuð og á hyggi, smáöxin tviblóma. Að- frjóvgun er venjuleg, því að oftast koma frjóknappar hlómanna út úr axögnunum ótæmdir með öllu, og frjóvgun verður ekki inni i hlóminu, áður en frjóknapparnir koma út, eins og hjá byggi. Til er bæði vetrar- og vorrúgur, og hafa háðar tegundir verið reyndar á síðustu árum til ]>roskunar. Oft liefur vorrúgur náð töluverðum þroska með sáðtíma i apríl, en cigi liefur liann vcrið eins árviss og vetrarrúgur. Vetrarrúgur hefur oftast verið í tilraunum siðtin 1923 og oft náð allmiklum þrosku og uppskcra orðið rúm 2000 kg af sæmilega ]>roskuðu rúgkorni af lia, en svo hefur hún í slæmum sumrum orðið % þcssa. Þess er þó ekki að vænta, að vctrarrúgurinn sé eins árviss og liafrar og bygg, en i öllum góðum mcðalárum getur hann náð svo tniklum þroslta, að það svari kostnaði að rækta hann. Fjórar tegundir af vetrarrúgi liafa aðallega verið reyndar á Sámsstöðum: Refsum, Smestað, Þrændarúgur og vetrar- rúgur frá Norður-Noregi. Allar hafa þær náð töluverðum þroska, en ]>ó eliki þeirri kornþyngd, sem þær hafa í lieimalandi sínu, Noregi. Þrænda- rúgur og vetrarrúgur frá Norður-Noregi liafa náð mcstri kornþyngd. Rúgurinn þarf myldinn og vel unninn jarðveg, cn ekki mjög frjósam- an. Iiann er því sérstaklega hæfur sem ræktunarjurt á sandjörð, enda er liann mest ræktaður erlendis á léttum jarðvegi eins og sandjörð. En þó að rúgurinn sé mcst ræktaður á sand- og sandkenndum jarðvegi, getur liann cinnig náð þroska á venjulegri leirmóajörð, og þar hafa tilraun- irnar verið gerðar. Vctrarrúgurinn ]>arf ekki mjög háan sumarliita, en þurra veðráttu og líkist, hvað hitakröfur sncrtir, síðþroslcuðuin liöfrum. Nokkrar athuganir hafa verið gerðar á sáðtíma fyrir vetrarrúg, og virð- ist í flestum árum þurfa að sá lionum um miðjan júli, — síðari sáðtimar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.