Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 77

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 77
B l' F H Æ ÐIXGUR I N N 75 rannsökuð er síðari hluta vetrar, er því aðeins góð vara, að vatnsmagnið sé'ekki yfir 14—15%. Korn, sem hefur 17—18% vatn, þolir illa geymslu og tapar grómagniiiu ótrúlega fljótt. 5) llm þúsundkornaþyngdina og rúmþyngd kornsins er þetta að segja: Þúsundkornaþyngdin er gefin upp í grömmum og er mœlikvarði á stœrð jiess, ef um þurrt korn er að ræða. Rúm- þyngdin eða hektolítraþyngdin gefur iil kynna, hve kornið er vel lireinsað og með hve föstum kjarna. En ekki er hægt að dæma útsæði eftir rúmþyngdinni, þó að hún sé há, þvi að brotið og skaddað korn getnr haft háa rúmþyngd, en korn, sem vegur minna óbrotið og ófágað, verður venjulega betra útsæði. Þúsundkornaþyngdin gefur því betri vitneskju um gæði kornsins til útsæðis en hvað hver lítri vegur af því. fslenzkt sexraða bygg nær oft 34—38 gramma þyngd hver 1000 körn, en hektolilravigtin er venjulega lægri hér en á erlendu samtegunda byggi. Einkuln i rigningasumrum vill rúm- vigtin verða lág og svipuð mjög og á færeysku byggi. Hér á Suðurlandi verður t. d. bygg oft með minni rúmvigt en á Norðurlandi, þó að þúsundkornaþyngdin sé jöfn eða meiri. (i) Heilbrigði útsæðisins er mikilvægt atriði, þvi að kornvara, sem er sýkt, t. d. af sótsveppum eða skaðsemdadýrum, er stór- gölluð til útsæðis. Til þess að framleiða gott bygg- og liafraútsæði hér á landi þarf að gæta eftirfarandi atriða: 1) Rækta ber það kornafbrigði, sem þroskast snemma og á við ræktunarskilyrðin. 2) Sá ber eins snemma vors og kostur er i hvert skipti, ]:vi fyrr þroskast kornið. 3) Byrja ber uppskeru, þegar kornið er að verða gulþroslcað. 4) Þurrka ber kornið vel úti og hirða það þurrt og gæla þess, að kornið skaddist ekki við þreskingii; ó) Geyma ber kornið vel ])urrt á svölum og þurrum stað frá hausti til vors. Þeir, sem nota útsæði af eigin framleiðslu, verða að liafa það i lniga að sá því aldrei fyrr en vitað er við spirunartilraun, hve vel það getur gróið. Bezt er að nota shersta kornið lil útsæðis, þvi að það gefur ])róltmestar plöntur. Þó að ekki séu til hreinsivélar, sem flokka kornið í mismunándi kornstærðir, má vel ná i stærsta kornið á þann hátl að kasta því til með skúfln á timburgólfi. Hrýtur þá stærsta kornið lengst, en það smærra fellur næst manni. En svo er eftir að vita um grómagn þess, en það á að vera mjög auðvelt með þvi að gera spinmartilraun. Hún er framkvæmd á þann hátt að taka meðalsýnishorn af þvi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.