Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 91

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 91
B U F R Æ I) I N G U H I N N 89 hafa verið á áburðarmagni og áhurðartíma, benda eindregið i þá átt, að ekki sé þörf að bera á ha meir en 200—250 kg af kalíi, 40%, 00—400 kg af superfosfati og af saltpétri 100—150 kg, horið á raðir, en 250 kg af saltpétri, ef um breiðsáða frœ- rækt er að ræða. Áríðandi er að bera snemma á, síðast i apríl eða fyrstu daga maimánaðar. Annars verðnr þessa nánar getið, þegar rætt verður uin frærækl hverrar tegundar. b, Sáning. Við frærækt þeirra tegunda, sem hér er völ á að rækta, mun raðsáning með 50 cm raðabili vera hagkvæmust fyrir flestar tegundir. Breiðsáning getur vel lánazt, en hún gefur venjulega minna fræ, og Jjrosleun verður þar seinni. Bezt er að sá fræinu í vel unna og næringarrika jörð snemma vors, helzt l'yrri hlula maí, og hefur vel reynzt að hafa ekkert skjólsáð, en vel má sá hyggi með og slá það grænt síðast í jiilí eða fyrst í ágúst og nota i vothey. Áríðandi er að flytjá úppskeruna, jafnóðum og luin er slegin, af fræakrinum, svo að hún skemmi ekki frærað- irnar. Eftir að byggið er flutt hurtu, er nauðsynlegt að-rað- hreinsa einu sinni eða tvisvar i ágúst og gæta þess að særa ckki grasið í röðunum eða láta mold falla ofan á það. Ef rað- irnar eru illa sprottnar seinni hluta ágúst, lijálpar vel að hera nitrophoska á raðirnar, um 150 kg á ha. Ef jörðin er i góðri rækt, er þessa sjaldan þörf. Þær athuganir, sem fram hafa farið um það, hvort hetra er að rækta túnvingulsfr.æ i röðum eða eins og tún (þ. e. breiðsáð), henda allar á, að hezta aðferðin sé raðsáning. Tilraun, sem gerð var 1935, sýndi, að raðsáður túnvingull gaf 250 kg lireinsað fræ af ha og grómagn 70%, þegar breiðsáður túnvingull gaf 125 kg hreinsaðs l'ræs af ha og grómagn 70%. Eleiri athuganir hafa henl í sömu átt, bæði með háliðagras og hávingul. Raðaræktunin horgar sig alltaf hetur. Þó að hún kosti meiri vinnu, þá gefur hún meira, hreinna og hetra fræ. Við alla grasfrærækt er og áriðandi að nota hreint, vel þroskað fnv, sem hefur háan gróhraða, því að lélegt fræ, þó að vel sé ættað, gefur alltaf verri árangur en það, sem spírar fljótt og vel. Þá er mikilsvert, að ræktað sé fræ af þeim stofn- um innan hverrar tegundar, sem liæfa hezt íslenzkum skil- yrðum, ef lil eru, því að allmikill munur er á stofnum innan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.