Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 129

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Síða 129
BÚ FRÆÐINGURINN 127 Portúgal, Vcstur-Indium og Kína. — En alveg sérstaklega fluttu Reir inn mikið af svínum frá Englandi á síðasta fjórðungi aldar- innar. Ástandið i svínarækt Dana var þá þannig, að aðaluppistaðan í svinastofni þeirra var hið svokallaða danska landssvin, að vísu nokkuð íblandað og kynbætt af innfluttum svínum. A þessum tima var að opnast víður markaður fyrir flesk, ,,bacon“, í Englandi. Fleskið af dönsku svinunum fullnægði hvergi nærri þeim kröf- um, sem ensku neytendurnir gerðu til jiess. En Englendingar böfðu ])á komið sér upp hreinræktuðum svinakynjum, scm gáfu af sér fyrsta flokks „bacon“, eins og Englendingar vildu, að það væri. Danir hófust þá handa um innflutning á enskum svinum í stórum stil. Fyrst voru þau notuð til einblendingsræktar með dönskuiu svínum og framleiddu á þann hátt miklu betra og verðmeira flesk fyrir enska markaðinn en áður, — Fljótlega kom í Ijós, að sam hliða einblendingsræktinni átti sér stað nokkur l)löndun ensku svinanna í liinn gamla danska stofn. Jafnframt var þó og er enslui svinunum lialdið hreinræktuðum í landinu. Danir telja sig hafa haft ómetanlegan hag af þessum innflutningi, bæði beinan og óbeinan, ■—- óbeinan á þann hátt, að eusku svínin urðu eins konar fyrirmynd fyrir kynbætur og ræktun hins gamla svinastofns, sem fyrir var í landinu. Danir hafa flutt inn allmikið af hestum til ræktunar og notkunar í Danmörku. Mesta hagnýta þýðingu hefur belgíski dráttarhest- urinn haft. Hann er og talinn vera með beztu dráttarhestum heims- ins. í Danmörku er nú allt að þvi helmingur hinna þungu dráttar- hesta af þessum belgiska stofni. Józki dráttarhesturinn, sem að vísu er talinn að vera af dönsk- um uppruna, á þó raunverulega rót sína að rekja i þeirri mynd, sem hann er nú, til stóðhests, sem var fluttur inn frá Englandi árið 18(52. Danir hafa ennfremur flutt inn aílmikið af smáhestum frá ís- landi, Noregi, Rússlandi og Eystrasaltslöndunum, ásamt léttum keyrslu- og hlaupahestum annars staðar að. Þeir telja, að inn- flutningur þeirra á hestum hafi gerl hrossarækt þéirra mikið giign- Að siðustu má svo geta þess um Dani, að þeir hafa flutt inn nautgripi, sauðfé og alifugla lil kynbóta og eru nú taldir einhverjir snjöllustu búfjárræktarmenn heimsins. Noret/ur. Eins og kunnugt er, mun islenzka búféð upprunalega að mestu flutt hingað frá Noregi. Staðhættir, lífs- og ræktunar- skilyrði j)ess eru að ýmsu leyti lik i Noregi og á íslandi. Meðal annars vegna þess væri ástæða lil að kynna sér reynslu NorÖ- manna á innflutningi búfjár, blöndun erlendra búfjárkynja við norska lniféð og hreinræktun þeirra við norsk skilyrði. Skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.