Ritmennt - 01.01.2003, Side 11

Ritmennt - 01.01.2003, Side 11
RITMENNT 8 (2003) 7-8 Inngangsorð Ritmennt, ársrit Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, kemur nú út í áttunda sinn. Eins og fram kom í inngangs- orðum sjðunda eða síðasta árgangs 2002 lét Einar Sigurðsson landsbókavörður af störfum á því sama ári og þá jafnframt af rit- stjórn sem af þeirri ástæðu hefur tekið breytingum. Við þessi skil er ekki ráðgerð nein önnur stefna í útgáfumálum en verið hefur frá upphafi, heldur mun haldið áfram að birta „fræðilegar ritgerðir, margvíslegar skrár, texta úr fórum safnsins ásamt skýringum, svo og stuttar frásagnir, meðal annars af merkum aðföngum, sýningarhaldi og öðru því sem frásagnarvert þykir í starfi safnsins og síður á heima í ársskýrslu þess", eins og lcomist var að orði í formála fyrsta árgangs um væntanlegt efni ritsins. Þá er í þessu sambandi rétt að minna á að engar hugmyndir eru fremur en fyrr um áherslur eða hlutföll á milli nefndra efnisatriða, en innihald hvers árgangs mun ráðast á sama hátt og áður, það er eftir því hvað fyrir liggur af óbirtum greinum ellegar öðrum skrifum af umræddum toga á hverjum tíma. Síðasti árgangur var undantekning, eins og lesendum er kunnugt, þar sem eingöngu var birt efni sem varðaði Halldór Laxness. Þá er miðað við að lengd ritsins verði óbreytt eða um það bil 160 blaðsíður. Eins og sjá má hefur orðið lítils háttar breyting á ytra útliti Ritmenntar. Form kjalar og bakkápu er óbreytt, en í stað þess að hafa alltaf sömu mynd á framkápu er nú ætlunin að þar sé í hvert sinn birt einhver af þeim myndum sem er að finna í við- komandi riti, og slcipta þannig um í sífellu innan þessa ramma, sem segja má að sé eins konar ásýnd hvers árgangs. Er þessi aðferð reyndar elclci óalgeng um tímarit af sama toga á síðari árum. Þá munu ekki lengur birtir smáletursútdrættir í upphafi hverrar greinar nema þess þyki þörf af einhverjum ástæðum heldur látið nægja það „abstract" á ensku sem er aftast í ritinu. Hvað varðar stafsetningu og greinarmerkjanotkun þykir sjálfsagt að hver höfundur fái að halda eigin venjum ef þær brjóta elcki í bága við núverandi laga- eða reglugerðarákvæði. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.