Ritmennt - 01.01.2003, Page 16

Ritmennt - 01.01.2003, Page 16
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Det kgl. Bibiotek. Thomas Bugge prófessor. Hann hafði yfirumsjón með þríhyrningamælingum Dana á seinni hluta átjándu aldar og í byrjun þeirrar nítjándu. Hann var yfirmaður Stefáns Björnssonar reiknimeistara og Rasmusar Lievogs stjörnu- meistara. heyrður og fékk í mælifræðinni sovel þeirri skiljandi sem gjörandi og logica: frábært hrós. Lítið er vitað með vissu um viðfangsefni Björns frá því að hann lauk stúdentsprófi og þar til hann sigldi til Kaupmannahafnar rúmlega níu árum síðar.5 Þó er ljóst að hann kynntist norsku sjó- liðsforingjunum og landmælingamönnunum Hans Frisalc (1773- 1834) og Hans Jacob Scheel (1779-1851), sem unnu að dönslcu strandmælingunum hér við land á þessum árum. Þeir munu fljótt hafa uppgötvað hæfileika Björns og því lagt það á sig að kenna honum frumatriði landmælinga. Jafnframt gáfu þeir hon- um bækur um slílc fræði [76]. Ekki er að efa að þessir stærðfræði- menntuðu Norðmenn hafi haft veruleg og jákvæð áhrif á Björn og hvatt hann til dáða. Ymislegt annað hefur eflaust haft áhrif á þá áltvörðun Björns að sigla til Kaupmannahafnar til freltara náms í stærðfræðilegum greinum. Hann hlýtur til dæmis að hafa haft spurnir af stjarn- mælingum Norðmannsins Rasmusar Lievogs (1739-1811), stjörnumeistara í Lambhúsum, sem nýlega var farinn til Kaup- mannahafnar eftir aldarfjórðungs starf hér á landi [37]. Þá fer ekki hjá því, að Björn hafi heyrt getið um Stefán Björnsson (1721-98) reiknimeistara í Kaupmannahöfn og jafnvel lesið greinar hans um aflfræði og landmælingar í ritum Lærdómslista- félagsins [38]. Sennilegt má teljast, að fordæmi þessara manna lrafi sannfært Björn um, að hægt væri að framfleyta sér á þekk- ingu í stærðfræðilegum lærdómslistum, ef ekki hér á landi, þá að minnsta kosti í Danmörku. Höfn og Holtsetaland Haustið 1817 komst Björn Gunnlaugsson loks til Kaupmanna- hafnar með tilstyrk góðra manna. Hann var þá 29 ára og óvenju vel búinn undir háskólanám í stærðfræðilegum lærdómslistum af Islendingi að vera. Hann innritaðist þó eldd í slcólann fyrr en í ársbyrjun 1818, en notaði haustið til þess að undirbúa sig und- ir inntökupróf í desember. Jafnframt glímdi hann við verðlauna- 5 Fátækt og Napóleonsstyrjaldir lcomu í veg fyrir, að Björn kæmist strax til Kaupmannahafnar. Sjá [52) um misheppnaðar tilraunir hans til þess að gerast prestur á þessum árum. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.