Ritmennt - 01.01.2003, Síða 32

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 32
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Mikið hefur verið fjallað um náttúruguðfræði, markhyggju og skipulagsrök í gegnum tíðina, bæði með og á móti. Þáttaskil urðu árið 1779 með ritinu Dialogues Concerning Natural Reli- gion eftir skoska heimspekinginn David Hume (1711-76), en í því er meðal annars sýnt fram á haldleysi skipulagsraka. Tveim- ur árum seinna hafnaði svo heimspekingurinn Immanuel Kant (1724—1804) einnig skipulagsrökum í verki sínu Critik der reinen Vernunft (Riga 1781 ).43 Neikvæð umfjöllun þeirra Humes og Kants virðist ekki hafa haldið aftur af Birni Gunnlaugssyni við ritun Njólu. Hann var reyndar í góðum félagsskap hvað það varðar, því margir fræði- menn á fyrri hluta nítjándu aldar héldu áfram að nota skipulags- rök í umræðum um guð og náttúru. Sem dæmi má nefna hin svokölluðu Bridgewater-rit, flokk bóka um náttúruguðfræði eft- ir þekkta breska raunvísindamenn, sem kom út á fjórða áratugn- um. Jafnvel á seinni hluta aldarinnar má nefna til sögunnar raunvísindamenn svo sem enska stjörnufræðinginn John Frede- rich William Herschel (1792-1871) og skoslca eðlisfræðinginn James Clerk Maxwell (1831-79), sem báðir áttu það til að grípa til skipulagsraka í verkum sínum [31]. Hugmyndafræði Björns á einnig margt sameiginlegt með vangaveltum, sem á seinni árum er farið að kalla sterku útgáf- una af mannhorfi (e. anthropic principle). Þar er því haldið fram, að alheimurinn hljóti nauðsynlega að hafa þá eiginleika, sem leyfa lífi að myndast og þróast. Slíkar slcoðanir hafa eklci mikið fylgi meðal fræðimanna nútímans, þótt ýmsir aðrir taki þeim opnum örmum. Hins vegar er til veikari útgáfa af mannhorfi, sem talsvert hefur verið til umræðu meðal vísindamanna og heimspekinga á undanförnum árum. Þar er bent á, að við ættum 43 Stutt en hnitmiðað sögulegt yfirlit um þetta efni er að finna hjá [31]. Sjá einn- ig ítarlegri umfjöllun hjá [9]. Bólc Humes kom út á íslensku árið 1972 undir heitinu Samræður um trúarbrögðin. Enn er deilt um þetta efni, sem meðal annars hefur blandast inn í baráttu kristinna bókstafstrúarmanna gegn þró- unarkenningunni. Skemmst er að minnast skoðanakönnunar Gallups, sem gerð var árið 2001 og sýndi að um 45% Bandaríkjamanna trúa því, að guð hafi skapað heiminn fyrir minna en tíu þúsund árum. Yfirgnæfandi meirihluti vísindamanna telur skipulagsrök lítils virði og sumir þeirra, t.d. líffræðingur- inn Richard Dawkins og eðlisfræðingurinn Steven Weinberg, hafa gagnrýnt þau harðlega í ræðu og riti. Lítill minnihluti, m.a. eðlisfræðingurinn John Polkinghorne og vísindasagnfræðingurinn og stjarneðlisfræðingurinn Owen Gingerich, taka hins vegar fullt mark á skipulagsrökum. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.