Ritmennt - 01.01.2003, Page 53

Ritmennt - 01.01.2003, Page 53
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Björn telur tímann og rúmið mynda órjúfanlega heild og að ei- lífðin og alvíddin séu „þvert útþandar, hver við aðra, báðar eins til komnar og undir eins, jafngamlar og jafnstórar." Hjá Birni eru rúmið og tíminn greinilega algild í slcilningi Newtons, en jafn- framt er skaparinn sjálfur utan rúms og tíma. Um þetta segir meðal annars í Njólu: Hann útþandi rúmsins rann, í rúmi og tíð ófundinn; segjum því ei sjálfan hann sviði vissu bundinn. Ef þá skipað yzt er tóm óskapnaðar húmi, mundi guð, að mínum dóm, meiri' að tíð en rúmi. Og síðar: Kúlan, sem frá sól út fló, ef sveima um eilífð feingi, út úr faðmi aldrei þó alvíddai hún geingi. í ódagsettu uppkasti að gagnrýni á bók H.L. Martensens, Den christelige Dogmatik, tekur Björn tímann til sérstakrar athug- unar og þar koma fram atriði, sem ef til vill skýra betur umfjöll- unina í Njólu. Hann segir meðal annars:81 Guð er höfundur tímans eða eilífðarinnar, hann er því ekki á ferð í þeim eins og vér. Hann býr til í oss tilfinningu tímans. Hann stendur fyrir utan tímann eða eilífðina og lærir ekkert af þeim, en þau hafa allt sitt frá honum. Hans skilningur, þekking og ráðsályktan er því elcki undir- orpin tímanum. Guðs stöðupunlctur verður að vera ætíð og aldrei eins og hann er í rúm- inu allstaðar og hvergi. Guð stendur hvergi í rúini né tíð, heldur er rúm- ið og tíðin tilbúningur hans. Guð er enginn rúms eða tíma hlutur. Þar á móti hefur Guð búið til í oss tímann; vér hljótum að skipta hon- um í þrennt: fortíð, nútíð og framtíð, þess vegna hljótum vér að sltoða Guðs alvisku sem eptirvitund, núvitund og forvitund án þess nokkur sé greinarmunur á þessu í Guði sjálfum. Oss verður því að finnast eins og vér séum á ferð í tímanum, og hættir því við eins og Martensen að láta Eflaust rúmsins alvídd skær eilífð tíðar svarar, svo að guðs á gjörðum þær gángi alsamfara. 81 Lbs 2119 8vo. Stafsctning licfur sums staðar verið færð til nútímalegra liorfs. Bólr Martensens kom út í Höfn árið 1849. 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.