Ritmennt - 01.01.2003, Page 57

Ritmennt - 01.01.2003, Page 57
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Hvað oss stoða stjörnur þær, er standa svo lángt burtu, að augnasjónin ei þeim nær, en þó lýsa þurftu? í augum Björns er ástæðan einföld: Það er vitsmunalíf að finna í öllum þessum sólkerfum, og er það vitnisburður um gæslcu himnaföðurins og eilíft líf: Víst á þessi fagri fans fyrir skepnum lýsa, skæra' er mildi skaparans slculu með oss prísa. Lýsa mun því sérhver sól sínum plánetunum, hvar lífs-skarar breytin ból byggja' á upphverfunum. Stjörnubúar þessir þar þannig sig til reiði undir kjörin eilífðar, á lífs tíma skeiði. Annað líf svo eignast þeir, eingilfagrir rnunu, eilífðar þá rneir og meir magnast fullkomnunum. Og eptir því er andi hvör ununarsamlegri, sem hann líkist guði gjör, í gæzku og vizku fegri. Urn lángar aldir lífsins tré limi fær út slcjóta; að sú blómgun eilíf sé, aldrei guð mun þrjóta.89 Þessi afdráttarlausa niðurstaða Björns er að sjálfsögðu langt frá því að vera augljós, og hafa ýmsir séð ástæðu til að gagnrýna hann fyrir barnslega drauma um líf á öðrum hnöttum. Til dæm- is lét Benedikt Gröndal þessi orð falla í Dægradvöl: Njóla fékk hér almenningslof, af því alþýðan hafði ekkert vit á að dæma hana, en varð hrifin af þessum hálfmystisku alheimsdraumum (sama hefur sézt á seinni tímum, þar sem almenningur í útlöndum hefur orð- ið svo hrifinn af hinum alveg sönnunarlausu markleysudraumum Flammarions um plánetur og veraldir, heimsslit o.s.frv.), og þó Njóla væri tvisvar gefin út, þá er hún lítils virði, ómerkileg að innihaldi og smekklaus að formi, enda las Björn engar heimspekilegar bækur, og enda ekkert nema fáeinar mathematiskar bækur ... Björn var elckert annað en mathematicus, en þar var hann líka genius, öll hans heim- speki var tóm mathematik.90 árum eftir uppgötvun Hubbles og samstarfsmanna hans. Þaö var í grein Ar- thurs Stanleys Eddingtons „Vetrarbrautin og það sem utar er" í ritgerðasafn- inu Undur veraldar (ritstj. H. Shapley, S. Rapport og H. Wright. Reylcjavík 1945, bls. 73-80). Trausti Einarsson stjðrnufræðingur þýddi þessa grein, sem upphaflega var rituð á ensku 1937. 89 í skýringunum segir Björn: „Lífsins tré er hér lífið sjálft, skoðað eins og vax- andi tré." 90 [10], bls. 77. Njóla kom reyndar út þrisvar, eins og áður hefur komið fram. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.