Ritmennt - 01.01.2003, Síða 75

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 75
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Með líkum hætti talar Pouillet, eða Miiller um deilingu efnisins, þannig: „Þó að deililegleik- inn gangi langt útfyrir takmörk sansalegrar greiningar, svo getum vér þó ekki álitið hann takmarkalausan. Viljum vér setja að deililegleik- inn gangi í hið óendanlega, svo væri það með öðrum orðum að setja að stærð hinna síðustu ódeililegu frumparta sé núll; en þegar frumpart- ar þessir hafa enga útþenslu (víðáttu) (Exten- sion), þá geta við þeirra samsetningu ómögulega útþandir líkamir framkomið." Nú fylgjum vér eklci Múller lengur. Enn meira styrkist þessi meining þegar vér skoðum krapta efnisins, t.a.m. þensluaflið, Ex- pansionem. Þeir minnstu partar efnisins hljóta að verja rúm sitt fyrir kringumliggjandi ögnum (það geta ekki þeir mathematisku púnktar sem ekkert rúm hafa að verja og þeir verja ekki heldur stað sinn í rúminu). Frumagnir verða því að spyrna í allar áttir, þannig er Expansionin Central afl (vis centralis) lík Attractioninni, nema hvað hún hrindir frá Centro í stað þess að Gravitationin dregur að Centro. Eins og menn eiga hægt með að finna Directionir Attractionarinnar svo má eins finna Directionir Expansionarinnar. Hér er þá bæði Centrum og svæði þar útfrá. Væri ekki þetta afl í hinum minnstu pörtum efn- isins, þá létu líkamirnir fergja sig saman í einn púnkt án nokkurrar fyrirstöðu. En fyrirstaðan vex því meira sem að er þrengt, og loksins verð- ur hún svo stríð, að nær ómögulegt verður að fergja meira. Þetta hafa menn kallað Impenetra- bilitas. Hér má nú sjá, að frumagnirnar hafa ekki eiginlega ákvarðaða stærð, heldur kemur stærð þeirra mjög uppá útvortis kringumstæður svo sem útvortis aðþrengingu, hita og samloðun etc. I lopttegundum og gufutegundum eru Volu- mina og Pressiones í öfugum hlutföllum (Mariotta lögmál). Legirnir láta sig mjög lítið samanfergja, vatnið t.a.m. um 47/1.000.000 síns Volumens við einnar Athmosphæru þrýstingu. Þegar nú, eins og áður er ávikið, gufu frumögnin er 12 sinnum breiðari en vatnsfrumögnin, en í Decillionfaldri útþenslu er hún 100 trilljónföld á breidd, þó þetta sé ekki factiskt, og er þó frumögnin ein og hin sama, þá kann lesaranum sýnast að hún hljóti að minnsta kosti í gufulík- inu að vera skiptileg. Væri nú 1 Decillion frum- agna í teningsþumlungi af vatni, þá yrði hver þeirra 1 þumlungur á breidd í stóra gufuteningn- urn. En vér vitum mörg dæmi uppá rúmsfyllingu án skiptilegleika, t.d. Hreyfing fyllir rúm og henni verður þó ekki skipt þegar hún kemur apt- ur og aptur, síst með þeim hætti sem hér er um að gera. Sólargeislinn verður ekki bútaður þvert sundur, svo í tveimur pörtum verði,121 segul- magnið, rafurmagnið eða galvanismus, vatns- straumurinn þvert eptir lengdinni, þyngdin verð- ur eklti höggvin sundur, hún er alltaf ný og fersk og endurnýast alltaf. Yfirhöfuð þar sem tíminn er sameinaður rúm- inu, eins og er í náttúrukröptunum, þar dugir ekki að skipta einungis rúminu. Hvað er þá á móti því að frumagnirnar séu þannig eins og öfl samsettar af rúmi og tíma og endurnýist hvert augnablik? Þær verða heilar aptur samstundis þó höggnar væru, geta verið samsettar af rykkjum eða kippum, sem koma hver á fætur öðrum eins og setið væri við galvaniskt Batteri, en galvans- slögin finnast ekki fyrr en komið er nærri. Með þessu rnóti má ímynda sér að þær hrindi hver annarri frá sér, en undireins eptir vissum lögmál- um dragi hver aðra til sín, þannig að aðdráttur og hrinding modificeri hvort annað, allt eptir vilja og skipun þess, sem eilíflega segir verði! og þar verður. Til hugvekju viljum vér setja litla grein eptir Colding, om de almindelige Naturkræfter og de- res gjensidige Afhængighed, er þannig hljóð- ar:122„Da Varmen bestaaer i en Bevægelse af 121 Neðanmálsgrein Bjðrns: „Sólargeislann má þó leysa upp í 7 liti." 122 Verkfræðingurinn og smiðurinn Ludvig August Colding (1815-88) lærði lijá H.C. 0rstcd við Fjöl- listaskólann og varð einn áhrifamesti verkfræðing- ur í Kaupmannahöfn um sína daga. Hans er fyrst og fremst minnst í sögu vísindanna fyrir að liafa verið einn af þeim fyrstu, sem settu fram lögmálið um varðveislu orkunnar. Það var skömmu á eftir þeim Julius Robert von Mayer (1814-78) og James Prescott Joule (1818-89), en algjörlega óháð þeim. Greinin, sem Björn vitnar í, „Om de almindelige 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.