Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 122

Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 122
HRAFN SVEINB)ARNARSON RITMENNT ur completorium.105 Þess ber að gæta að tímasetning tíðanna var ekki alls staðar hin sama og fylgdi hún bæði staðbundnum hefðum og árstíma því að tillit var tekið til mismunandi lengdar dags og nætur. Mis- langur vakttími vaktaranna eftir árstíma minnir á þetta en þeir kölluðu þó og sungu jafnt á hverri heilli stundu meðan á vakt- inni stóð. Tíðasöngurinn gefur til kynna að þeir sem syngja séu vakandi og sinni slcyldum sínum. Að fyrirmynd hins gamla tíðasöngs tók lútherska kirkjan upp morgun- og kvöldsöng í skólum. Vökur eða vigiliae, þ.e. guðsþjónustur sem stóðu frá nóni daginn fyrir stórhátíðir kirkjunnar, eru þessu einn- ig skyldar, en af vökunum lifir enn á íslandi jólavakan á aðfangadagskvöld. Inntakið í íslensku vaktaraversunum og þeim dönsku og reyndar einnig í þýskum vaktarasöngvum er úr 127. Davíðssálmi.106 „Ef drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. Ef drottinn verndar eigi borgina, vakir vörðurinn til ónýtis." Lagið við vaktaraversin Lag það sem sungið var við vaktaraversin hefur væntanlega hlotið meiri útbreiðslu í Reykjavík en mörg önnur lög á 18. og 19. öld. Ekki hefur þó verið athugað hvort ís- lensk skáld hafi ort kvæði með það í huga. íslenskir Hafnarstúdentar hafa vafalaust kannast við lagið betur en flestir landar þeirra a.m.lc. utan Reykjavíkur. Væntanlega hafa þeir þekkt vaktarann í Stóra-Kanúka-. stræti, en sagt er að hann hafi á fyrri hluta 19. aldar hjálpað stúdentum inn og út um gluggann á Garði (Regensen) þegar þar hafði verið lokað fyrir nóttina, og mun valctarinn hafa haft af þessu nokkrar tekjur.107 Hér skal tekið fram að lagið sem sungið var í Svíþjóð við sænska þýðingu dönsku versanna var annað en það sem tíðkaðist í Danaveldi.108 Lag við vaktaraversin er varðveitt í Dan- mörlcu í 11 gerðum, flestum þó mjög líkum. Hinn kunni danslci tónfræðingur Knud Jeppesen hefur ritað um þau, en Nils Schior- ring bætti um betur og benti á uppruna lags- ins að tilvísun S. Widding.109 Eru allar gerð- ir lagsins prentaðar hér á eftir auk eldra sálmalags sem bendir til uppruna þess:110 I Elsta gerð lagsins er í hljómsveitarsvítunni „Natten" eftir Hans Hagerup Falbe (1772-1830). Verkið var flutt í tónlistarfé- laginu Euterpe í Kaupmannahöfn 1806 og er talið ritað 1805.111 Lagið er uppliaflega í g-moll. II Önnur gerð lagsins var gefin út í Nyerup 105 Þetta virðist jafngilda eyktunum á íslandi, sbr. Þorkell Þorkelsson (1935-40) bls. 110. 106 Sbr. Jersild og Brix (1951) bls. 10. 107 Clemmensen (1926) bls. 89-91. 108 Sbr. Möller (1916) bls. 132, prentað aftur hjá Jonsson og Jersild (1963) bls. 21. 109 Jeppesen og Friis Moller (1932) og Schorring (1950) bls. 72-73. í fyrrnefnda ritinu bls. 47-48 er listi yfir mikilvægustu rit um dönsku vaktaraversin. llONóturnar eru teknar eftir Jeppesen (1932) bls. 36-40 og Jersild (1951) bls. 50-53, nema XII. 111 Jeppesen (1932) bls. 33, segir svítuna týnda en píanóútdrátt varðveittan, en Jersild (1951) bls. 41-42 lýsir svítunni af slíkri nákvæmni að ætla mætti að hún hafi þá verið komin í leitirnar. Vaktaraversin í Kaupinhafn, með sama tón og þau dönsku, á islensku yfirsett af sr. Þorsteini Svein- björnssyni, með tveimur viðbættum til kukkan sex og sjö. Anno 1777. Prentuð á Hólum í Hjaltadal af Pétri Jónssyni 1778. Blaðið er um 40,0 cm á hæð og 32,5 cm á breidd og varðveitt í þjóðdeild Landsbókasafns. 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.