Ritmennt - 01.01.2003, Side 127
RITMENNT
VÖKUMAÐUR, HVAÐ LÍÐUR NÓTTINNI?
og Rasmussen, „Udvalg af danske Viser"
1812 (I. bindibls. XIX).
III í eintak háskólabókasafnsins í Kaup-
mannahöfn (nú sameinað Konungsbók-
hlöðu) af verki Nyerups og Rasmussens er
innfærð leiðrétting á laginu og ritað við að
hún sé algengari meðferð söngsins. Leiðrétt-
ingin er ekki tímasett.
IV Lag úr handriti í Konungsbókhlöðu í
Kaupmannahöfn (C. II, 5) sem talið er vera
frá 1830-50, safn af þýslcum lögum fyrir
karlakvartett. Eina lagið með dönskum
texta í safninu er vaktaralagið og ber fyrir-
sögnina „Aftensang". í handritinu er út-
setningin eignuð Hartmann, sem hugsan-
lega er tónskáldið J.RE. Hartmann (1805-
1900).112 Lagið er upphaflega í b-moll.
V Önnur útsetning lagsins fyrir karlalcvart-
ett, sem Knud Jeppesen segir lílca að liljóm-
byggingu og þá nr. IV, tengist leilcritinu
„Nytaarsnat 1850" sem var frumsýnt 31.
desember 1849 í Casino í Kaupmannahöfn.
Útsetningin hefur verið eignuð tónlistar-
stjóra leikliússins Clir. R Brandt og lrefur
lcomið út á prenti. Lagið er upplraflega í b-
moll.
VI Enn er fjórradda útsetning á vaktaralag-
inu í 13. árgangi „Musikalsk Museum",
einnig frá 1850, síðar sérprentuð og lol<.s
prentuð í „Vægter-Bogen" eftir C.A. Clem-
mensen. Kaupmannahöfn 1926. Lagið er
upphaflega í g-moll.
VII I riti V. Fausboll „Vægter-Versene i de-
res ældre og yngre Skikkelse" er lagið útgef-
ið í annarri útgáfu, Kaupmannahöfn 1862,
og þeirri þriðju 1894. í þeirri þriðju segir
hann að lagið hafi verið skrifað svona upp
Lagið við danska vaktarakallið. Danska vaktarakallið fer
strax á undan öllum gerðum vaktaralagsins nema nr. X og
auðvitað ekki sálmalaginu nr. XII. Það er eins á undan lög-
um nr. I, II, III og IX, en lítið eitt frábrugðið á undan hin-
um. Textinn er „Hov, Vægter! Klokken er slagen ni": ís-
lensku vaktararnir kölluðu tímann á dönsku fyrir 1848
miðað við það sem áður er sagt. Atkvæðunum í texta
íslenska kallsins, sem þá tók við, er erfitt að koma heim
við lagið sem á við danska kalliö.
eftir vaktaranum í Stórul<.óngsinsgötu.113
Lagið er upphaflega í fís-moll.
VIII A.P. Berggreen gaf lagið út í 3. útgáf-
unni af „Danslce Folkesange og Melodier"
1869. Lagið er upphaflega í e-moll.
IX í „Bornenes Musik" 1870 er fjórradda út-
setning lagsins eftir tónlistar-sagnfræðing-
inn og útgefandann S.A.E. Hagen.
112 Jeppcsen (1932) bls. 34.
113 Jeppesen og Friis Moller (1932) bls. 41 nmgr.
123