Ritmennt - 01.01.2003, Page 137

Ritmennt - 01.01.2003, Page 137
RITMENNT TVÖ BRÉF TIL MÓÐUR þeim bætt við innan oddlclofa. Þá er leyst úr skammstöfunum innan sviga, en böndum, sem eingöngu eru tengd m og n, án auðkenna. I Kaupmannahöfn 16da mars 1846. Elslculegasta móðir mín góð! Nú byrja eg fyrsta bréfið á þessu nya ári til þín með að óska þér allrar gleði og ánægju á því. Eg þakka þér lcjærlega fyrir öll bréfin þín sem eg fékk eptir að póstskip var farið, því fyrir hin var eg búinn að þakka með póstskipi, þó aldrei sé ofþakkað. Við vorum hér orðnir hræddir um póstskipið afþví veðrin höfðu verið nokkuð milcil, enn sagt var að skipið væri ekki gott, enn svo fréttum við með einhvörju skipi, eg held það hafi verið með Siemsen sem lcom híngað frá Spaníu, að það hefði verið komið fyrst í november og þá varð eg feginn. Eg ætla nú að fara að segja dálítið frá hvörnig mér gékk til examens í haust, því eg veit að það muni ekki hvað síðst vera það sem þig lángar til að vita dálítið um. Það er þá fyrst að segja að eg fékk „lauð" í höfuðkaraktjer, þó þettað „lauð" kanské ekki væri eins gott og það hefði átt að vera og sumir máske hafa búist við. Fyrst mis- tókst mér í „historiu" til skriflegs því það kom á mig nokkuð sem er sleppt að lesa í skóla og eg því aldrei hafði lesið vel, svo eg fékk eklci nema „hauð" í henni. Við þettað varð eg ein hvörn veginn daufur og fjörlaus um alt examen, því historian var eitt með því fyrsta. Líka fékk eg „hauð" í geometriu, og stóð þar eins á að á mig kom eitt af því sem vani er að géfa frí frá í skóla; eg segi ekki frá þessu til að afsaka mig með því, því eg veit að það var alt forsóman minni að kénna og eg átti eins að lesa það sem hafði verið géfið frí frá í skóla, enn eg gét þess þó eins og dálítillar óheppni. Loksins fékk eg líka „hauð" í „dönskum stíl" og því veit eg elcki hvörnig á stendur, nema ef eg hefi skrifað eithvað vitlaust í sjálfann stílinn, því þeir sem lásu uppkasts- hlaðið sögðu að stíllinn væri góður. í „lat(inu)", „grisku", „hebr- (esku)", „arithmetik", „geografiu", „religion" og „lat(neskum) stíl" fékk eg öllu: „lauð" og í „frönsku" og „þyðsku" sem eg an- 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.