Ritmennt - 01.01.2003, Síða 139

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 139
RITMENNT TVÖ BRÉF TIL MÓÐUR Lund þar ogþá var mér boðið að borða þar til miðdegis og bauð frú Lund mér þá strax út til sín um jólin. Eg fór með henni enn afþví mér leiddist þar, þá fór eg inn til Hafnar aptur rétt fyrir nyár; eg skal skrifa þér þettað greinilegar seirna. Enn það besta hús sem mér finnst eg hafa komið í hérna það er til major Meza's. Grímur las með honum islenzku og bauð hann honurn eirn sunnudag að taka einhvörn úngan Islending með sér til að borða þar. Grímur tók mig, og síðan hefur major Meza's boðið mér að lcoma á hvörju fimtudagskvöldi í „Soireer" sem hann heldur. Hann er ógnarlega franskur og hefur með konu sinni lengi verið í París, stundum á kvöldin gengur þar alt á frönsku. Kona hanns er ógnarlega mentuð, hún er dönsk, enn hann sjálf- ur af spönskum ættum. Þau hafa í París þekkt G. Sivertsen enn í Höfn B. sáluga Sivertsen og sakna þau hanns mjög. Þau eiga ekkért barn. A fimmtudagskvöldonum koma þar tvær fröltener Benzon frændstúlkur frú Hoppe og hafa þær opt verið að spurja eptir henni. Nú verð eg að fara að hætta því eg hefi ekki góðan tíma því eg á að fara upp til „examen philologicum" um páskana. Arfurinn eptir Vigfús verða hérum bil 250 dalir og er ei búið að borga það út enn. Enn þú gétur ei fengið þinn hluta fyrenn í sumar því skiftarétturinn vildi ekki taka fullmagt Oddgeirs gilda afþví hún var óuppáteiknuð af notar(io) publ(ico) eg sendi hana því hérmeð tilað fá hana uppáteiknaða og líka vilja þeir að þú sendir ef þér er mögulegt dauðaattest föður míns sál(uga) enn þettað væri best að fá með fyrstu skipum. Oddur sendi mér anvisning uppá 600 dali uppá Guðmann og keipti Oddgeir „creditkassaobligation" uppá 500 dali fyrir 523 dali hinum 77 dölonum tók eg við eptir því sem þú hafðir sagt. Nú koma kanské hin 540 með póstskipi og fyrir það verður keipt önnur obligation. Um nyár fékk eg 10 dala rentu af þessarri fyrstu obligation og fæ aðra 10 í sumar. Afþví eg þurfti á peningum að halda var Hemmert svo góður að lána mér 200 dali uppá arfinn sem þú hafðir sagt eg mætti fá þegar hann fengist, enn eg gat ekki beðið eptir honum þángaðtil í sumar. Heilsaðu Margréti, eg skrifa henni seirna, elcki er eg enn búinn að láta mála mig, það kostar svo mikið, enn eg ætla þó að reyna það lcannské seirna í vor, því nú má eg um ekkért hugsa fyrir exam- ini. Þú verður að fyrirgéfa þó eg kanslte elclci géti skrifað fyrenn eptir examen, enn þá slcrifa eg alt greinilega um útgiptir mínar og annað. Eg bið að heilsa maddömunni G. Melsteð og öllum. Síra Helga þori eg ekki að skrifa því eg á von á honum með póst- 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.