Ritmennt - 01.01.2003, Page 146

Ritmennt - 01.01.2003, Page 146
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON RITMENNT straumnum, en síðan sigldu þeir með fram strönd- inni og fyrir suðurodda Grænlands og tóku fyrst land að því er virðist á Herjólfsnesi - eins og kaupskip gerðu a.m.k. venjulega. Brottför virðist hafa verið með nýjum hætti, er Leifur sonur Eiríks rauða sigldi 999 úr norðvestri fyrir suðurodda Græn- lands, þaðan til Suðureyja og loks til Noregs. Eins og siður var íslenzkra og grænlenzkra höfðingja á þeim dögum, fór hann til hirðar Noregskonungs. Honum var vel tekið, og dvaldist hann þar um veturinn. Kóngurinn, Ólafur Tryggvason, hafði snúizt af miltilli ein- drægni til kristinnar trúar og gengið hart fram síðustu árin í að kristna eða a.m.k. að slcíra landa sína, ósjaldan með reitt sverðið á lofti. Hann ráðgerði og kristniboð á íslandi og Grænlandi. í Ólafs sögu hans segir meira frá áformum hans í því efni á Islandi, en hún minnist einnig á það, sem hér skiptir meira máli, að hann fékk um veturinn talið Leif á að taka við kristni. Þegar svo var lcomið, þótti konungi einsýnt, að hann hefði kristniboða með sér til að snúa Grænlendingum til kristni. Sagan segir, að Leifur væri tregur, efaðist um, hversu Eiríki rauða félli þaö, að einn úr fjölskyldu hans gengi til liðs við trúar- brögð, er gamla manninum fyndust framandi og litlaus og lítt við hæfi skörunga. En Leifur lét að lokum til leiðast, og fékk konungur honum tvo presta, er hjálpa skyldu honum við trúboðið. Leifur lét í haf vorið 1000 og stefndi beint á suðurodda Græn- lands. Engin þeirra sagna, er segja frá siglingunni, lýsa henni nákvæmlega, en síðari lýsingar, bæði íslenzkar og norskar, er lúta í aðalatriðum að sömu ferð, eru á þann veg, að eklci sé siglt milli íslands og Færeyja, heldur Færeyja og Hjaltlands, með það í fyrstu á vinstri hönd, en svo Færeyjar á hægri hönd svo rúmt, að sjór væri í miðjum hlíðum fjalla beggja eyjanna. Við vitum ekki, hvort Leifur eftir að hann sigldi fram hjá Færeyjum sveigði of langt til vinstri og sá því ekki suðurodda Grænlands eða hann missti af honum vegna þoku. Allt sem við vitum er, að viö lcomu í landsýn áttaði hann sig á því, að þar var eklci Grænland. Þeir fóru í land og fundu vínber, sjálfsáið hveiti og ýmiss konar tré, meðal þeirra mösur. Eftir berjunum var landið nefnt Vínland eða hvorutveggja þeim og frjósemi landsins Vínland hið góða. 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.