Ritmennt - 01.01.2003, Side 157

Ritmennt - 01.01.2003, Side 157
RITMENNT GALDRANÓTT í ÞJÓÐARBÓICHLÖÐU dagskráratriði. Undirbúningshópurinn hafði samband við skipu- leggjendur Menningarnætur í Reykjavíkurborg til þess að koma Galdranótt í Þjóðarbókhlöðu á dagskrá Menningarnæturinnar, sem birtist á vef hennar og í prentuðum auglýsingum. Tilgang- urinn var að vekja athygli á framlagi Landshókasafns til hátíðar- haldanna. Undirbúningshópurinn ákvað að hafa eitthvað fyrir alla, unga sem aldna, konur sem karla. Einnig var ákveðið að vera með dagskrána bæði inni og úti. Hún skyldi taka til fortíðar og nútíðar, Islands, útlanda og ralhcima. Einnig vildi hópurinn að gerður yrði minjagripur eða minjagripir sem yrðu til sölu í Þjóðarbókhlöðu. Álcveðið var að láta útbúa silkislæður með áþrykktum texta úr einu elsta handriti sem varðveitt er í hand- ritadeild Landsbókasafns. Það er svokallaður Kveisustrengur (Lbs fragm 14) frá því um 1600, sem á er texti bæði á íslensku og latínu, hlaðinn „kynngikrafti hins ritaða orðs, sem nýtist bæði gegn óvinum og líkamsmeinum manna". Jörmundur Ingi kom mynd af lcveisustrengnum á tölvutækt form sem liægt var að nota til þrykldngar á silki. Textíllistakonan Hrönn Vilhelms- dóttir útfærði hugmyndina frelcar og þrykkti mynd af texta lcveisustrengsins á liandmálaðar silkislæður. Þær prýða nú marga konuliálsa - og einnig karla. Þá voru útbúin barmmerki með galdrastöfum og blöðrur fyrir börn. Laugardagurinn 17. ágúst rann upp bjartur og fagur. Strax fyrir klukkan þrjú var fóllc farið að streyma að og stöðugur straumur var í safnið fram yfir klukkan fimm en þá fór að hægjast um. Úti við fengu börn andlitsmálningu og veiddu upp galdrarúnir í sík- inu umhverfis Þjóðarbókhlöðu. Inni í safninu voru sýningar á galdraslcræðum. Þar voru til sýnis handrit og myndir úr fórum handrita- og þjóðdeildar Landsbólcasafns. Einnig var sýning á nýrri bólcum um galdra í rými útlánadeildar. Þá voru valdir íslenslcir galdravefir á upplýsingahraðbrautinni gestum aðgengi- legir í nettölvum í handbólcarými. í vesturlrluta fyrirlestrasalar var sýning á myndböndum um galdra á framandi slóðum í fjar- lægum menningarheimum. Galdramyndir og -tálcn runnu sjálfvirlct á tölvuslcjá í austurhluta hans.Ýmsir lögðu dagskránni lið. Gylfi Pálsson fyrrverandi slcólastjóri í Mosfellsbæ sagði rammíslenskar draugasögur og Jón Leópold Ólafsson sagði börn- um sögur frá Ævintýralandinu. Sigurður Atlason og Magnús Rafnsson frá Galdrasýningu á Ströndum fluttu leikatriði um Jón 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.