Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 7

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 7
sem myndazt. höfðu á stríðsárunum, og þjóðin varð að láta sér nægja þann innflutning einan, sem hún gat greitt með þessa árs framleiðslu. Stórfelldur niðurskurður innflutnings var því nauð- synlegur, og hafta- og skömmtunarstefnan hélt innreið sína. Síldin, guð þjóðarinnar, hafði brugðizt henni. Erfiðleikar 1111 ste®ju®u erfiðleikarnir að: Vörur íengust ekki leystar út sökum gjaldeyrisskorts, minnkandi inn- flutningur gerði tvennt í einu: skerti atvinnu og rýrði tolltekjur ríkisins. Ríkið varð svo að kippa að sér hendinni um ýmsar framkvæmdir og niðurgreiðslur á innlendri vöru til að halda verðbólgunni niðri gerðust illbærilegar. Við þetta bættust mark- aðsörðugleikar vegna mikils framleiðslukostnaðar útflutnings- vörunnar, og enn bættist við, að erlend vara fór hækkandi. Dýr- tíðin óx. Mörgum lieíir þótt ríkisstjórnin úrræðasein í aðsteðjandi vanda. Þing er komið saman fyrir mánuði og enn bólar ekki á tillögum frá stjórnarinnar hálfu, hvernig ráða skuli bót á dýrtíð þeirri, sent ógnar framleiðslu landsmanna. Stjórnin hefir þó ýmislegt sér til afsökunar og málsbóta. í fyrsta lagi hefir hún gert veruleg- ar ráðstafaiiir í þá átt að vinna upp gjaldeyrishallann með fast- ari stjórn á innflutningsmálunum. í öðru lagi hefir hún gert ítarlega tilraun til að jafna innflutningnunr til neytenda með skömmtun, sem telja verður, að tekizt liafi mjög sæmilega þrátt fyrir ýnris mistök, sem reynt hefir verið að bæta úr. í þriðja lagi er ósanngjarnt að hrakyrða þessa stjórn eina fyrir úrræðaleysi í dýrtíðarmálununr, því að a. nr. k. tvær stjórnir á undan henni lröfðu það að yfirlýstri stefnu sinni að vinna bug á dýrtíðinni, en heyktust á því. Sterkur orðrómur gengur nú unr, að tillagna og athafna sé loks von þegar í þessunr nránuði, og verður það sennilega alþjóð allt kunnugt, þegar þetta lrefti Stíganda berst lesendum í hendur. . Sanrt senr áður verður því ekki móti mælt, að ýmiss var ey konar andvaraleysi er áberandi meðal ráðamanna þjóðarinnar og raunar allrar alþýðu manna. Alþingi sefur væran á nýrri stjórnarskrá lranda íslenzka lýðveldinu, furðu fáum virð- ist enn ljóst, hvílík skelfingarónrenning það er, að verulegar tekjur íslenzka ríkisins eru brennivínspenningar, lúðir óhamingju STÍGANDI 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.