Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 99

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 99
að varla verður með vissu séð, livort dalur muni vera, eða aðeins lægð í jökulinn, með háum bröttum hlíðum. Enda fannst dal- urinn ekki svo vitað sé fyrr en um miðbik 19. aldar. Gróðurfarið í Jökuldálnum mun vera mjög breytilegt eftir tíðarfari hvers sumars, stundum er þar mikill gróður og hvann- stóð í hlíðum, enda leitaði sauðfé þangað — einkum meðan frá- færnalömb voru rekin á afrétt. Bárðdælir sóttu árlega í göngum suður í Jökuldal um langan tíma. Sigurtryggvi Tómasson, bóndi á Litluvöllum, fór um eða yfir 20 ferðir suður í Jökuldal til fjár- leita. Mun alloft liafa verið hrollkalt suður þar í misjöfnum haustveðrum. — En þolgæði og þrautseigja þessara gömlu áttvísu garpa er jafnan minna metin en skyldi — meðal samtíðarmanna. Við Sigurður riðum upp með Fjórðungakvísl og inn í Dal. Þar voru ltagar nökkrir ogskildum við þar eftir tvo lrestana, en riðum síðan upp dalinn. í lægðinni upp úr dalbotninum kom sólin í ljósmál, en hvarf brátt suður fyrir fjöllin, svo að skuggsælt varð í dalnum. Við fundum ræfla af tveimur lömbum, sem háð höfðu þar sitt helstríð í ójöfnum leik við Vetur, konung þessa jötun- lieims. Þegar við komum niður þangað, sem hestarnir voru og far- angurinn, þá liitaði ég kaffi, en Sigurður lagðist fyrir og mókti. Hann drakk samt með mér kaffisopann, og svo bjuggum við ferð okkar í skyndi, því að hvorugan okkar fýsti að dvelja hér til lengdar við þær aðstæður, er fyrir hendi voru. Þegar við komum vestur í dalmynnið, sagði Sigurður, að feginn væri hann að komast burtu úr þessu helvíti, „þar sem ekki sæist einu sinni fugl.“ En við höfðum samt séð fjórar gæsir, sem flugu burtu, um leið og þær urðu okkar varar í dalnum, það var nú allt fuglalífið. En víst er um það, að minnisstæð verður hverjum ferðamanni hin hljóða kyrrð, er ræður ríkjum hér í þessum furðulegu tröllabyggðum. Við héldum nú norður fyrir Tómasarhaga, þar sem Tómas Sæmundsson gisti forðurn daga á leið norður í land. En hann fékk veður af því, að þar í jöklinum myndi vera dalur, sem fannst svo skömmu síðar. Það er Jökuldalurinn. Við tókum stefnuna vestur, sunnan við Fjórðungsöldu og komum þar á veginn með vörðunum. Sigurður mókti oft á hestinum eða hálfsvaf, líðan hans var slæm og útlitið skuggalegt. Syðst á Kiðagilsdrögum stönzuðum við litla stund, þar sofn- aði Sigurður og gekk mér illa að vekja hann. Þá fór Sigurður að 12 STÍGANDI 1 7 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.