Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 25

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 25
atomsprengjur, en þá uppgotvuðu Þjóðverjar, að hægt var að sprengja úranísotopinn 235 með því að skjóta á hann hægfara neutronum. Fyrst leit svo út, sem þessi uppgötvun hefði aðeins fræðilega þýðingu. Úran 235 er eins og áður var sagt aðeins 0.7 prosent af úraninu, sem finnst í náttúrunni, og þurfti að skilja þessa tvo ísotopa að. Það reyndist hins vegar erfitt. Öllum biögð- um efnafræðinnar var beitt, en án árangurs. Með mjög flóknum útbúnaði var á fysiskan hátt hægt að franrkvæma greiningu íso- topanna, en það hafði enga hagkvæma þýðingu, þar til að norskætt- aða Ameríkumanninum E. O. Lawrence tókst með útbúnaði sínum 1941 að framleiða 0.000001 grömm af úran 235 á klukkutíma. Enda þótt afköstin væru svo lítil, að það .hefði tekið 100000 ár að framleiða 1 kíló af efninu með einu slíku tæki, réðust Ameríku- menn sanrt í að reisa tröllauknar verksmiðjur, sem vinna skyldu eftir hinni nýju aðferð. Það er þó vafasanrt, lrvort atomsprengjan hefði enn séð dagsljósið, lrefði ekki enn þá komið nýtt til sögunn- ar. Haustið 1938 brá sér ítalskur atonrfræðingur, Fermi að nafni, til Stokkhólnrs til að sækja nóbelsverðlaun sín. Svo virðist, sem lionunr hafi ekki líkað vistin í lreinralandi sínu undir stjórn facista, því að hann strauk til Bandaríkjanna frá Stokkhólmi í stað þess að hverfa aftur heinr. Fyrir vestan var Fernri tekið opn- unr örmunr, og lróf hann þegar sanrvinnu við þarlenda sérfræð- inga. Fermi vann að tilraununr þess efnis að hagnýta venjulegt úran í stað úran 235. Grafítplötunr var lrlaðið í bunka en í horn- urrr platnanna konrið fyrir úranstykkjum. Það sem þarna gerist í stórunr dráttum er, að úran 235 sundrast hægt og neutronurnar, senr losna, (svo að segja) ryðjast inn í kjarna úran 238 og við það nryndast nýtt efni, úran 239, senr gefið var nafnið plutonium. Hlutverk grafitsins er að lrægja á ferð neutronanna til þess að gera þessa uppbyggingu mögulega. Þetta nýja efni, plutonium, nrun einhverntíma hafa verið til í náttúrunni, en lrorfið, þar eð það klofnar enn auðveldar en úran 235. Þessi hæfileiki plutoniunr, að klofna í önnur frumefni sam- fara myndun orku, gerði nrögulegt, að nota það í stað úran 235. Plutonium lrefir aðra eiginleika en úran og má því auðveldlega greina efnin að, eftir venjulegunr leiðum efnafræðinnar, og þann- ig ná að markinu atomsprengjunni miklu, fyrr en með hinni afar seinvirku aðferð við hagnýtingu úran 235. Nú mundi nrargur spyrja: Hvernig á að fara að því að láta atomsprengjuna springa? Réttara væri að snúa spurningunni við STÍGANDI 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.