Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 18

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 18
Svo greip karlmaðurinn um stúlku sína og lét fallast með hana niður á hvílubeðinn. Allt gerðist þetta svo jafnsnemma, að eitt varð ekki aðgreint frá öðru í tímanum. Voru það þessir fuglar? Eða var það þetta, sem kemur í annarri mynd en það átti að koma? Eða var það eitthvað, sem særði metnað og sjállsþótta? Eða var það hugsun, sem fann áttirnar og sá til fjálla út úr þokunni? Um það verður ekki sagt. Kannske eitthvað af þessu eða allt. Kannske enn annað. Hún liratt honum frá sér, spratt á fætur og stamaði: — Hvað á allt þetta að þýða eiginlega? Hann var líka staðinn á fætur og vék sér fyrir dyrnar. — Nei, sagði hann fast, ekki að fara. Lofaðu mér að tala svo- lítið við þig. Hvaða æsing er þetta allt í einu? Og eins og til að sefa þessa óvæntu æsingu, gerði hann nýja til- raun til að leggja arma yfir axlir hennar. — Farðu, skipaði hún og snerist á hæli. Ef menn halda, að það liafi verið nálægt Þórði Þorvaldssyni að gefast upp við þetta, þá er það misskilningur og vanmat á karl- mennsku hans. — Asta, sagði hann hlýtt og gerði enn tilraun til að nálgast stúlkuna. Þú mátt ekki misskilja mig. Hún greip í það, sem var hendi næst. Það var kassafjöl. — Ég drep þig, ef þú snertir mig, sagði hún og reiddi upp fjöl- ina. Eg drep þig, segi ég, ef þú ætlar að verja mér dyrnar. Held- urðu, að ég sjái ekki og skilji ekki og viti ekki, hvað þú meinar og hefir alltaf meint með þessu öllu? Honum féllust gjörsamlega hendur. Slíkt skaplyndi var enn óþekkt í hans unga lífi. Svo vatt hún sér út hjá honum og hljóp út í nóttina. Komin var dálítil rigning. Hún var kápulaus, berhöfðuð og með fjölina í hendinni. Þannig búin hafði hún komið, utan það að fjölina hafði hún fengið síðan. Heima við bæjardyr kastaði hún fyrst frá sér fjölinni, skauzt inn í bæinn og fleygði sér upp í rúmið sitt í öllum fötunum og gekk þá upp og ofan af mæði og ekka. Næsta morgun, sem var sunnudagsmorgun, kom Þórður heim að Þvergili. Hann hitti yngstu börnin ein úti og fékk hverju þeirra rauðan miða með orðunum: 100 krónur. Börnin urðu 9fi STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.