Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 67

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 67
um, en hann var byggður nokkru eftir 1920 eftir þeirri teikningu. Hreinleg tröð, lilaðin úr hraunhellum, liggur frá veginum lieim á hlað. Magnús stanzar og leizt víst tröðin of mjó fyrir bílinn, — en þá kallar aldraður maður lteima á hlaði og segir okkur að koma heim, — og mikið rétt, bíllinn fyllti út að veggjum beggja megin. Þarna átti Magnús að taka mann og hluta af dráttarvél, og mundi alltaf verða hálftíma bið. Eg notaði tímann til að svipast um. Þótti mér liálf háfjallalegt að búa þarna. Bóndi, senr var mjög skýrlegur en ögn við aldur, leysti greiðlega úr öllum mínum spurningum. Hann hefir nýtízkutækni í búskaparháttum, slær túnið mest með dráttarvél, dregur heyið í heilum sætum að hlöðuopi, lyftir því þar, og dregur inn í hlöðu og lætur falla tir bönduni þar, sem honum sýnist, — stjórnar þessu öllu með köðl- um utan við hlöðuna. — Okkur er boðið til stofu og drekkum kaffi, og svo af stað á ný, og nú er sonur bónda — nýútskrifaður Hvanneyringur — með okkur. Hugði ég gott til að spyrja hann um ýmislegt á Þingvöllum. Þó að Magnús væri óþreytandi gagn- vart spttrningum mínum og fróðleiksþrá, þá hlaut þó maður frá Kárastöðum að þekkja allt betur lieima við sínar bæjardyr. Á helgum stað Leiðin frá Kárastöðum til Þingvalla er mjög stutt. Eftir örfáar mínútur erum við staddir í Almannagjá, þar sem akvegurinn liggur eftir gjánni. Mér varð á að spyrja: Er þetta Almannagjá? eftir að búið var þó að segja mér það. — Mér fannst ekki eins mikið til gjárinnar koma og ég hafði gjört mér í hugarlund. Bjóst hálfvegis við himingnæfandi klettum, a.m.k.að vestanverðu. Vest- ari gjárbakkinn ervarla meira en2—3mannhæðir.Fram af honum, hér um bil miðjum,fellur Öxará í fossi niður í gjána,og virtist mér hún lítið meiri en stór lækur, — rnáske vegna sumarþurrkanna. Rennur áin spottakorn eftir gjánni, unz hún fellur út úr iienni sunnan við eystri barminn, skannnt frá Lögbergi. Myndar áin kringlóttan hyl, þegar hún er rétt komin út úr gjánni, og nefnist hann Drekkingarhylur. Er nafnið dregið af því, að valdhafarnir drekktu þar fjölda kvenna, er höfðn það helzt til saka unnið að þjóna viðhaldsskyldnnni án löggildingar. Voru þær máske sumar sekar um sifjaspjöll, en sumar voru með alls konar pyndingum látnar gera sakarjátningar, aðrar dæmdar og drepnar samkvæmt grun, án allra játninga. Það var eins og valdhöfunum nægði ekki svartidauði, stórabóla, móðuharðindi og aðrar drepsóttir þeirra 10 STÍGANDI 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.