Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 16
Iiillu og engum skáp og ekki einu sinni fjalir í gólfinu. Þarna sat þessi snyrtilegi piltur iðulega á kvöldin hjá sveitakonunni á gam- alli búrkistu og drakk kaffi við eldhúsbekkinn. Hvernig gat annað verið en hinni vinnulúnu almúgakonu gæt- ist allvel að svona pilti? Hvernig gat annað verið en að börnin liefðu dálæti á þessum gesti, sem færði þeim venjulega brjóst- sykur eða súkkulaði, og hlökkuðu tií, þegar hann kom. Hvernig gæti annað skeð, en ung stúlka á 19. árinu, sem öll sín 18 ár hafði dvalið þarna, fátt annað séð og varla verið eina nótt að heiman, færi að sjá suma hluti í nýju ljósi? Það duldist heldur engum, að Þórður sóttist eftir að tala við hana, segja henni um framandi hluti, fá liana til að fylgja sér til dyra, stundum lengra. — Þeir kunna að veiða, þessir iðjuleysingjar að sunnan, sögðu . nágrannarnir. Kannske fleira en lax, kannske fleira en ófriðlýsta fugla. — Þetta eru blóðsugur, sagði bóndinn eitt sinn við konu sína að kvöldlagi, er Ásta gekk með gestinum áleiðis ofan að ánni. Hún leit á hann spyrjandi. — Nei, sagði hún. Það er ómögulegt að vantreysta svona manni. — Þeir geta ekki vik, en rangla um og drepa að gamni sínu. Fyrst leigja þeir árnar og látast vera að veiða lax. Látum það vera, En landeyðuskapur er það og ekki annað. Svo drepa þeir allt annað, sem fyrir þeim verður, jafnvel hálfvaxna unga og mæður þeirra og hafa þessa laxveiði í blóra. Hann er þessi Þórður með reyklaus og nærri hvelllaus skot. Þó er hinn enn verri að því leyti. Þeir hirða varla laxinn, sem þeir fá, og alls ekki fuglana. Særa bara og drepa að gamni sínu og kasta því svo frá sér. Guð má vita, hvort þessi vinur ykkar er ekki að taka af okkur barnið, fleka hana Ástu, særa hana, eyðileggja liana, og henda henni svo frá sér, henda henni eins og lóunni, sem ég fann í morgun með kúlu- far gegnum brjóstið. — Guð varðveiti þig, maður, að tála svona- Nei, þetta gerir Þórður aldrei. Ég þekki hann of mikið til þess, að ég trúi nokkru misjöfnu upp á hann. Svo var það eitt kvöldið eftir hálfan mánuð eða svo. Veðrið var unaðslegt. Ásta hafði gengið með Þórði áleiðis ofan að ánni. Það blakti ekki hár á höfði. En einhver þungi hafði lagzt í loftið. Svo skilyrðislaus friður ríkti þetta miðsumarkvöld, að varla heyrð- ist í fugli, og andirnar morruðu dottandi á ánni í vikjum undir löndunum. 94 stígandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.