Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 71

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 71
affallið. Munu göng þessi tif mikilla þæginda í illviðrum og vatns- roki. Síðan sýndi hann okkur vélasalinn og útskýrði aðalatriðin. En ófróður leikmaður man slíkt varla stundu lengur. Svo hljóð- látt var þarna í salnum, að við heyrðum prýðilega hver til annars. Eg tók eftir, að haugar af dauðum flugum lágu um allt, og spurði, hverju það sætti. Jú, þeir höfðu náð í eitthvað af undralyfinu D.D.T. daginn áður, og gæddu strax flugunum á því. En þær höfðu verið orðnar þarna hreinasta plága. Við austurenda stíflugarðsins er að myndast ný Peningagjá, vottur þess, að nóg muni til af þeirri vöru. Svo er farið inn í bílinn á ný, og eins og leið lá niður með Ing- ólfsfjalli, klettóttu og hrikalegu, og mun sjálfsagt agalegt að sjá, þegar það hristir af sér grjótið, eins og hundur af sundi hristir af sér vatn, — en slíkt skeður nú ekki nema í jarðskjálftum. Og nú erum við komnir að nýju brúnni á Ölfusá og leggjum tafarlaust út á hana. Nötrar hún við, þegar bíllinn skríður eftir henni, enda er hafið langt milli stólpa. Straumhnútárnir undir brúnni sýna, að rnaður sá, er bjargaðist úr ánni í hittiðfyrra, hefir enginn miðlungsmaður verið. Flóinn og Holtin Þegar ég var barn, lieyrði ég skrítnar sögur um Flóamenn. Það var talað um þá vestur við Breiðafjörð, eins og þeir væru nokkurs konar liöfuðlabbakútar, töluðu einu sinni ekki „almennilegra manna mál“ heldur liið svonefnda „Flóamál“, — og fékk ég að heyra sýnishorn af því, — sams konar sýnishorn lieyrir maður enn í dag af máli því, er Hornstrendingar eiga að tala, ja, ég held alls staðar annars staðar á landinu en á Hornströndum sjálfum. Ymsar lítilsvirðingarglósur hafa gengið manna á milli um héruð þessi, eins og kunnugt er. — En mín reynsla af fólki úr báðum þessurn héruðum er sú, að það talar gott mál — sízt verra en Breiðfirð- ingar, Eyfirðingar eða aðrir, sem um þau hafa talað, að það er einnig gott fólk, einlægt og mannblendið, og stendur ekki öðrum landsbúum að baki í einu né neinu. Flóinn og Holtin verða einhverjar mestu búsældarsveitir þessa lands, er stundir líða. Þar eru lítt tæmandi jarðræktarskilyrði, og verði einhvern tíma af samyrkjubúskap á íslandi, verður það í þessum sveitum fyrst og fremst. Þar er þegar þéttbýlt á íslenzka vísu, en getur orðið miklu þéttbýlla, tún við tún, svo vítt sem augað eygir. STÍGANDI 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.