Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 61

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 61
MAÐURINN MEÐ GULLHEILANN Eftir ALPHONSE DAUDET Páll S. Árdal þýddi [Alphonse Dandet, höfundur eftirfarandi smásögu, er íslenzkuin lesenduin nokkuð kunnur af ýmsum sögum, sem þýddar hafa verið eftir hann í íslenzk tímarit, m. a. Dvöl. Hann var franskur, fæddur 1840, en dáinn 1897. í fyrstu lagði hann fyrir sig ljóðagerð, en vakti þar ekki mikla athygli á scr. I>á sneii hann scr að sagnagerð, og átti þar einnig fremur örðugt uppdráttar framan af. 1872 kom út bók lians Furðu- ævintýri Tartarins frá Tarascon, kímni-háðsaga. Aflaði Daudet sér mikillar frægðar áður en lauk. Honum hefir verið jafnað við Dickens að frásagnalist. Erfitt mun að þýða sögur Daudels, svo að þær missi einskis í. I'ýðandi þessarar sögu er Páll S. Árdaí, sonarsonur Páls J. Árdals, skálds. Dvelur hann nú við ensku- nám í Englandi. — R i t s t j.j Einu sinni var maður, sem hafði heila úr gulli; já. frú mín góð, heila úr gulli. Þegar hann kom í heiminn, héldu læknarnir, að barnið myndi ekki lifa, höfuð þess var svo þungt og hauskúpan stór. Hann lifði samt og dafnaði í sólskininu eins og fagurt olíu- tré; aðeins íþyngdi hið stóra höfuð honum alltaf, og það var aumkunarvert að sjá hann rekast á húsgögnin, er liann gekk Hann datt oft. Dag nokkurn datt hann niður stiga og rak höfuðið í marmaraþrep, en það söng í hauskúpunni eins og málmstöng. Menn hugðu hann dauðan, en þegar hann var tekinn upp, fund- ust aðeins tveir eða þrír dropar af storknu gulli í ljósu hári lians. A þennan hátt komust foreldrar hans að því, að liann hafði heila úr gulli. Þessu var haldið leyndu; veslings litla drenginn grunaði ekk- ert. Stundum spurði liann, hvers vegna liann mætti ekki lengur leika sér með öðrum drengjum á götunni. „Þeir myndu stela þér, fagri fjársjóðurinn minn,“ svaraði móðir lians jafnan. Þá varð drengurinn dauðhræddur við, að honum yrði stolið; hann fór aftur að leika sér einn, án þess að segja neitt, og dróst áfram með erfiðismunum, úr einni stofunni í aðra. Hann var orðinn átján ára, er foreldrar hans sögðu honum frá þeirri óvenjulegu guðs gjöf, er hann lrefði hlotið, og þar eð þau höfðu til þessa alið hann upp og séð fyrir honum, báðu þau hann STÍGANDI 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.