Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 76
í óveðrinu, stendur í túni, sem ræktað liefir verið’ í austurjaðri
Svínalrrauns.
Á Sandskeiði stönzum við stundarkorn og horfum á svifflugu-
æfingar. Komust sumar svifflugurnar upp fyrir Bláfjallabrúnir,
frá okkur að sjá, — og var gaman að sjá þær renna sér niður og
lenda.
Síðan héldum við sem leið lá til Reykjavíkur, og var þá dagur
að kvöldi kominn, — einhver allra skennntilegasti dagur, sem
ég hefi lilað, — ein sú bezta gjöf, sem mér hefir verið gefin, með-
tekin þakklátum huga.
• (í okt—nóv. 1946.)
í sömu mynt.
Skipstjóri nokkur, sem drýgði tekjur sínar með því að skjótast með ferðalanga
í stuttar ferðir ;i litlum seglbóti, er liann ;itti, var alkunnur fyrir lygasögur sínar.
l)ag nokkurn kom velklædd frú, þrifleg í vexti og með borgarbrag, um borð í b;it
lians. Hún kallaði með hárri röddu upp í vindinn: „Skipstjóri, það er altalað að
þér séuð stórlygnastur allra hér um slóðir!"
Skipstjórinn tók þegar ofan hatl sinn með sérstökum virðingarbrag, lineigði sig
'djúpt og sagði:
„Fíú mín góð, þér eruð fegursta konan, sem ég hefi nokkru sinni litið."
Zulma Steele.
Hollráð eða hvað?
Ungur, enskur aðalsmaður spurði eitt sinn Disraeli, hvernig hann g;eti bezt ;eft
sig undir það að tala í lávarðardeildinni, svo að öruggt yrði, að hin virðulega
samkunda mundi hlýða á hann.
„Er kirkjugarður í nánd við heimili yðar?“ spurði Disraeli. ,.J;t,“ svaraði aðals-
maðurinn. „Þá vil ég ráðleggja yður að ganga þangað snemma morguns og æfa
yður á legsteinunum!" Lord Rendel.
154 STÍGANDI