Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 78

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 78
hefði ritað og komið í verð grein eða sögu. Ég gat semsé ekki látið mig dreyma um, að greiðsla fyrir handrit, sem ég sendi til Ameríku, gæti borizt mér fyrr en eftir þrjá mánuði, þótt það yrði tekið strax til birtingar. Húsaleiguna hafði ég greitt í þrjá mánuði fram, en hvernig mundi fara um matvælakaupin? Það virtist ógerlegt að láta þessar 100 krónur hrökkva, svo að ég lét slag standa, keypti mér tóbak fyrir 20 krónur, því að reykja varð ég, ef nokkuð átti að verða úr skriftunum, og síðan keypti ég sætar kartöflur og niðursoðið kjöt fyrir nær allan afganginn. Þegar þetta væri uppétið, þá — ja, korna tímar, koma ráð! Þremur dögum síðar sat ég og barðist við að blása lífsanda í grein um daglegt líf á Suðurhafseyjum. Allt í einu var kvatt dyra. Þar var þá kominn Hop Sing í vagni sínum með þrjár vatnsmel- ónur, eina vínflösku, eggjakörfu og liænu. „Lítil gjöf — þú,“ sagði liann og hraðaði sér burt í skröltvagni sínum. Gjafmildi hans bjargaði mér. Vissulega voru sætu kartöflurnar og niðursoðna kjötið nærandi, en ég gat orðið varla litið þennan mat augum. í fyrstunni datt mér í hug að gæða mér þegar í stað á hænsnasteik, en við nánari umhugsun varð annað ofan á: Ég batt liænutetrið við staur úti undir kofaveggnum og gaf því nokkrar rottuetnar kókoshnetur til að liöggva. Síðan sporðrenndi ég sex eggjum og tók eftir það glaður að fást við greinarkornið, sem tók nú skjótum framförum og varð brátt ftdlskapað. Gufuskipið, senr sigldi einu sinni í mánuði milli Nýja Sjálands og U.S.A., átti að koma til Papeete daginn eftir, og nú hugðist ég koma handriti mínu með því. Til þess að spara mér fé, ákvað ég að ganga til bæjarins. Endurnærður af eggjaáti og vínsopa lagði ég af stað. Það var glaða tunglskin, og meðan ég gekk rösklega eftir bugð- óttum veginum, skemmti ég mér við að horfa á silfurglitrandi lækina, sem steyptust niður hamraveggina eins og knipplinga- bönd, og á brimöldurnar, sem brotnuðu inn yfir kóralrifin eins og hvítur eldmúr. Frá húsum eyjarskeggja ómuðu í kveldkyrrð- inni brot franskra og tahitiskra söngva og var gripið undir á gítar eða leikið á harmoniku. Undir miðnætti tók mig að svengja. Leið mín lá frarn hjá kofa einum, þar sem innfæddur öldungur var í þann veginn að ganga til snæðings með kerlingu sinni. Þau voru svo vingjarnleg að 156 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.