Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 29

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 29
gefnu fólki á bernskuheimili nrínu, og langar mig til að minnast liér eins þeirra, sem mér finnst að bæri hátt yfir fjöldann. Hann liét Jón Jónsson og var þá einn af húsbændum heimilisins, hjó þar við lítil efni og þröngan húsakost, en átti fjölþætta hæfileika og hlýjan hug hvers manns. Auk venjulegra heimilisstarfa kenndi hann unglingum úr nágrenninu nokkurn hluta vetrar, og urðu þeir ekki svo fáir, sem áttu lionum að þakka, að þeir fengu leikni í að skrifa fagra hönd og gátu lesið verk úrvalshöfunda Norður- landa. Það hefi ég heyrt, að ókunnugir hafi ekki talið hann friðan mann, en þeir, sem kynntust honum, litu hann öðrum augum, og í huga mér er hann glæsimennið fagureygða, livört sem ég minnist hans með dóttur sína og mig sína á hvoru kné meðan hann kenndi okkur ljóð og lag, eða hann skipar sæti lesarans á kvöldin. En það var einn af kostum hans, að hann las allra manna hezt, hvort lieldur var bundið mál eða óhundið, en mestan fögn- uð vakti það hjá öllum, þegar hann tók bækur frændþjóða okkar á þeirra eigin máli og þýddi á íslenzka tungu. Þá opnuðust fyrir okkur hörnunum dalir og firðir Noregs, sveipaðir töfraljóma fjarlægðarinnar, og frá þeim tíma hefi ég unnað Finnum sem minni eigin þjóð. Þá minnist ég þess, þegar fólkið var að kveðast á, oft stóð sama „sópan“ yfir í marga daga, var engum unnt að kveða Jón í kút- inn. Brysti hann vísur, hjó hann þær til og hafði jafnhratt yfir og áður. Þá lék ekki á tveim tungum, að hann mundi verða skáld gott, og frá þeim árum er til kvæði eftir hann, sem ég heyrði sungið í mörg ár á hverri gleðisamkomu og raulað undir við störf heimilisins. Það er í einu ástaróður til sveitar þeiiTar, sem ól liann, og herhvöt gegn því, sem hann taldi verst og skaðlegast hverjum manni. Þegar ég var tæplega sjö ára gömul, skipti Jón um bústaði, og ári síðar yfirgaf hann sveit sína. Þann dag sat ég uppi á baðstof- unni á Arnarvatni og sá lestina frá Skútustöðum fara norður vestan í Mýnesásnum. Og mig greip sár söknuður við livarf hans, konu hans og barna. Eftir hurtför hans úr sveitinni sáumst við sjaldnar; þó hafði ég af honum nokkur kynni næstu ár. Hann jók efni sín við betri skilyrði nýrra bújarða og starfaði jafnötul- lega fyrir liérað sitt og land, vinsæll af nágrönnum sínum, þrátt fyrir stórbrotna lund, því að henni kunni liann vel að stilla í hóf við hvern vandalausan mann. Að nokkrum árum liðnum STÍGANDI 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.