Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 134
rniklu leyti sem eg þekki. Þó er
villa i frásögn hjá hemú i „Sig-
urgeir á Grund“. Hún segist
hafa séð séra Sigurgeir árið
1SS6, og stuttu siðar lézt hann.
En svo bœitr hún við: „Nokkru
síðar dó Jakob á Breiðumýri..
En það sanna er, að Jakob Pét-
ursson dó 1885. — Þetta er
meira ártala- en efivisvilla og
því ekki átölu-verð.
Fleira viidi ég skrifa urn
efni í Stiganda, en lœt það þó
bíða. Á. J.
*
Fáein orð um séra Sigurgeir
á Grund
1 hinum bráðskemmtilega og
stórfróðlega þœtti Kristinar Sig-
fúsdóttur um sr. Sigurgeir á
Grund í 3. hefti 11. árgangs
Stiganda gcetir smávegis óná-
kvœmni, sem stafar af þvi, að
höf. hefir fyrst og fremst treyst
á gott minni sitt, en ekki hirt
um að afla sér heimilda, sem
þó auðvelt er að komast yfir.
Skal hér bœtt við nokkrum orð-
um:
Sr. Sigurgeir á Grund var
fceddur 27. ágúst 1824. Faðir
hans var hinn stórmerki Jakob
Pétursson, alþingismaður, á
Breiðumýri, er var fyrsti al-
þingismaður N.-Þingeyinga og
sat á Alþingi 1945—47 og 49.
Sr. Sigurgeir gekk i Reykja-
vikurskóla og útskrifaðist 1850,
en eftir það gekk hann i Presta-
skólann og lauk þar námi.
Vígðist siðan til Breiðuvikur-
þinga 1854 og sat þar i 6 ár.
(Þar hafði áður verið Asgrimur
Hellna-þrestur) — Árið 1860
fékk hann Gruncl í Eyjafirði
og flutti þangað um vorið. Sök-
um drykkjuskaþar og barneigna
var hann leystur frá embcetti
18. aþril 1882, en ekki eins og
i þcettinum stendur, að liann
hafi haldið embcettinu „fram-
undir 1880“. Eftir það var sr.
Sigurgeir embcettislaus og bjó á
nokkrum hluta jarðarinnar,unz
hann andaðist 18. marz 1887.
í þcettirmm stendur, að hann
muni hafa dáið seint um vorið.
Þá stendur þar og, að Jakob
faðir harís hafi cláið „nokkru
siðar“, og þvi hafi börn sr. Sig-
urgeirs fengið arfinn. En rétt-
ara er, að Jakob umboðsmaður
á Breiðumýri dó 17. júni 1885
(95 ára gamall), eða ncerri 2 ár-
um á undaw syni sinum, svo að
sr. Sigurgeir hlýtur að hafa
fengið arfinn eftir föður sinn,
áður en hann andaðist.
Benjamín Sigvaldason.
#
Ekki neita ég þvi, að Stígandi
hafi margt gott flutt; en þó er
það svo, að þessi timaritafar-
alclur er orðinn hrœðilegur.
Eimreiðin, Samtiðin, Heigafell
(clauttf), Nýir pennar kvað eitt
heita/eitthvert RM vcentanlegt,
auk Dvalar, Heimilisritsins og
guð veit lwað. Ef nokkur vit-
glóra vceri með þjóðinni, mundi
212 STÍGANDI