Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 134

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 134
rniklu leyti sem eg þekki. Þó er villa i frásögn hjá hemú i „Sig- urgeir á Grund“. Hún segist hafa séð séra Sigurgeir árið 1SS6, og stuttu siðar lézt hann. En svo bœitr hún við: „Nokkru síðar dó Jakob á Breiðumýri.. En það sanna er, að Jakob Pét- ursson dó 1885. — Þetta er meira ártala- en efivisvilla og því ekki átölu-verð. Fleira viidi ég skrifa urn efni í Stiganda, en lœt það þó bíða. Á. J. * Fáein orð um séra Sigurgeir á Grund 1 hinum bráðskemmtilega og stórfróðlega þœtti Kristinar Sig- fúsdóttur um sr. Sigurgeir á Grund í 3. hefti 11. árgangs Stiganda gcetir smávegis óná- kvœmni, sem stafar af þvi, að höf. hefir fyrst og fremst treyst á gott minni sitt, en ekki hirt um að afla sér heimilda, sem þó auðvelt er að komast yfir. Skal hér bœtt við nokkrum orð- um: Sr. Sigurgeir á Grund var fceddur 27. ágúst 1824. Faðir hans var hinn stórmerki Jakob Pétursson, alþingismaður, á Breiðumýri, er var fyrsti al- þingismaður N.-Þingeyinga og sat á Alþingi 1945—47 og 49. Sr. Sigurgeir gekk i Reykja- vikurskóla og útskrifaðist 1850, en eftir það gekk hann i Presta- skólann og lauk þar námi. Vígðist siðan til Breiðuvikur- þinga 1854 og sat þar i 6 ár. (Þar hafði áður verið Asgrimur Hellna-þrestur) — Árið 1860 fékk hann Gruncl í Eyjafirði og flutti þangað um vorið. Sök- um drykkjuskaþar og barneigna var hann leystur frá embcetti 18. aþril 1882, en ekki eins og i þcettinum stendur, að liann hafi haldið embcettinu „fram- undir 1880“. Eftir það var sr. Sigurgeir embcettislaus og bjó á nokkrum hluta jarðarinnar,unz hann andaðist 18. marz 1887. í þcettirmm stendur, að hann muni hafa dáið seint um vorið. Þá stendur þar og, að Jakob faðir harís hafi cláið „nokkru siðar“, og þvi hafi börn sr. Sig- urgeirs fengið arfinn. En rétt- ara er, að Jakob umboðsmaður á Breiðumýri dó 17. júni 1885 (95 ára gamall), eða ncerri 2 ár- um á undaw syni sinum, svo að sr. Sigurgeir hlýtur að hafa fengið arfinn eftir föður sinn, áður en hann andaðist. Benjamín Sigvaldason. # Ekki neita ég þvi, að Stígandi hafi margt gott flutt; en þó er það svo, að þessi timaritafar- alclur er orðinn hrœðilegur. Eimreiðin, Samtiðin, Heigafell (clauttf), Nýir pennar kvað eitt heita/eitthvert RM vcentanlegt, auk Dvalar, Heimilisritsins og guð veit lwað. Ef nokkur vit- glóra vceri með þjóðinni, mundi 212 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.