Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 133

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 133
að fá einhverja til að skrifa um þau, og því þd ekki greina frá reynslu annarra þjóða? Ferða- þættir, bæði heima og erlendis, er vinsælt testrarefni. Og þá kem ég að þvi, sem eins vel hefði mátt byrja á, og það eru frásagnir uni menn og málefni liðinna tima. Þessi þátt- ur þarf framvegis, eins og áður, að skiþa virðulegan sess i tíma- ritinu. Þar á atþýðufólkið sjálft einkum að hafa orðið, og ekki siður konur en karlar. Ef til vill þyrfti þar stundum að halda á þennanum fyrir þann, sem sög- una segir, þvi að eldra fóiki er tamara að segja sögu, en rita. H. S. # Hr. ritstjóri! Tilefni þessara lina er, að ég var að lesa rit þitt, „Stiganda“, nú í þessu. Vil ég vikja að grein Helga Jónssonar um Jakob á Breiðumýri. — Ég stenzt aldrei reiðari, en þegar ég les þjóðleg- an fróðleik og rekst á s t ó r- v i i lur. Og vil ég þvi benda þér á eftirfarandi: Helgi Jónsson telur, að Jakob Pétursson ’hafi fyrst búið á Narfastöðum. Ég hygg, að þetta sé rangt. Þegar ég var i æsku, heyrði ég talað um Jakob, og þá var mér sagt, að liann liefði bú- ið á Stórulaugu m, áður en hann fór i Breiðumýri. Og i Alþingismannatali (bls. 40) er óhikað sagt svo frá: „Bóndi á H* S t óru la ugu m 1819—1840 og Breiðumýri frá 1840 til elli.“ — Þó er annað verra: H. J. seg- ir (Stig., bls. 71 ’45), að Jakob liafi gefið Sigurgeir syni sinum Grund i Eyjafirði. Þetta er a l- rangt. Jakob átti Grund til æviloka, að öðru en þvi, að Sigurgeir mun liafa hlotið liluta úrGrund til eignar eftir móður sina, eins og Kristin Sigfúsdóttir telur (Stíg. 1944, bls. 203). Ti't voru menn á lifi hér í dai til siðustu ára, sem v i s s u f u 11 d e i I i á þvi, er Magwús Sig- urðsson á Grund fékk menn hér sér til aðstoðar til að fá keypta Grund úr d án ar b ú i Jakobs um 1885, óg er þvi auð- velt að sanna það, að Sigurgeir átti hana ekki. Þú hefðir átt að athuga, lwað Stigandi segir 1944, áður en þú birtir villuna 1945, — sem ritstjóri. Annars lízt mér ekki sem bezt á þætti H. J. eftir þessu að dæma, sem i Stiganda er. Þar er tint til margt i l it um forföð- ur minn. Jón Lamba og rangt þó. En eliki getið um það, sem störmannlegt var og d r e n g i- l e g t við hann, svo að af bar. Skitkastsfrásagnir, einhliða, eru ill ar. Þvi að þær gera rangar myndir af mönnum i vitund þeirra, er lesa. Mér likar ágætlega frásagnir föður þíns héðan úr sýslu frá fyrri tið og eins það, sem Krist- in Sigfúsdóttir skrifar, að svo STÍGANDI 2 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.