Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 133
að fá einhverja til að skrifa um
þau, og því þd ekki greina frá
reynslu annarra þjóða? Ferða-
þættir, bæði heima og erlendis,
er vinsælt testrarefni.
Og þá kem ég að þvi, sem
eins vel hefði mátt byrja á, og
það eru frásagnir uni menn og
málefni liðinna tima. Þessi þátt-
ur þarf framvegis, eins og áður,
að skiþa virðulegan sess i tíma-
ritinu. Þar á atþýðufólkið sjálft
einkum að hafa orðið, og ekki
siður konur en karlar. Ef til vill
þyrfti þar stundum að halda á
þennanum fyrir þann, sem sög-
una segir, þvi að eldra fóiki er
tamara að segja sögu, en rita.
H. S.
#
Hr. ritstjóri!
Tilefni þessara lina er, að ég
var að lesa rit þitt, „Stiganda“,
nú í þessu. Vil ég vikja að grein
Helga Jónssonar um Jakob á
Breiðumýri. — Ég stenzt aldrei
reiðari, en þegar ég les þjóðleg-
an fróðleik og rekst á s t ó r-
v i i lur. Og vil ég þvi benda
þér á eftirfarandi:
Helgi Jónsson telur, að Jakob
Pétursson ’hafi fyrst búið á
Narfastöðum. Ég hygg, að þetta
sé rangt. Þegar ég var i æsku,
heyrði ég talað um Jakob, og þá
var mér sagt, að liann liefði bú-
ið á Stórulaugu m, áður
en hann fór i Breiðumýri. Og
i Alþingismannatali (bls. 40) er
óhikað sagt svo frá: „Bóndi á
H*
S t óru la ugu m 1819—1840 og
Breiðumýri frá 1840 til elli.“
— Þó er annað verra: H. J. seg-
ir (Stig., bls. 71 ’45), að Jakob
liafi gefið Sigurgeir syni sinum
Grund i Eyjafirði. Þetta er a l-
rangt. Jakob átti Grund til
æviloka, að öðru en þvi, að
Sigurgeir mun liafa hlotið liluta
úrGrund til eignar eftir móður
sina, eins og Kristin Sigfúsdóttir
telur (Stíg. 1944, bls. 203). Ti't
voru menn á lifi hér í dai til
siðustu ára, sem v i s s u f u 11
d e i I i á þvi, er Magwús Sig-
urðsson á Grund fékk menn
hér sér til aðstoðar til að fá
keypta Grund úr d án ar b ú i
Jakobs um 1885, óg er þvi auð-
velt að sanna það, að Sigurgeir
átti hana ekki. Þú hefðir átt
að athuga, lwað Stigandi segir
1944, áður en þú birtir villuna
1945, — sem ritstjóri.
Annars lízt mér ekki sem bezt
á þætti H. J. eftir þessu að
dæma, sem i Stiganda er. Þar er
tint til margt i l it um forföð-
ur minn. Jón Lamba og rangt
þó. En eliki getið um það, sem
störmannlegt var og d r e n g i-
l e g t við hann, svo að af bar.
Skitkastsfrásagnir, einhliða, eru
ill ar. Þvi að þær gera rangar
myndir af mönnum i vitund
þeirra, er lesa.
Mér likar ágætlega frásagnir
föður þíns héðan úr sýslu frá
fyrri tið og eins það, sem Krist-
in Sigfúsdóttir skrifar, að svo
STÍGANDI 2 1 1