Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 114
ömurlegur. Vatn fannst hvergi, og bræddum við snjó til kafli-
liitunar.
Faðir minn hafði verið töluvert lasinn um daginn. Ágerðist
þetta allmikið um kvöldið, og var nú útlitið hið ískyggilegasta.
Brá þó nokkuð til hins betra við heitan drykk og vínanda, er þau
frönsku lögðu til.
En hvað var nú til ráða með hestana? Þeir liöfðu nú etið upp
allt fóður og voru friðlausir í óveðrinu. — Hugkvæmdist okkur að
spretta upp heyreiðingum og gefa innihaldið, sem varla mun
hafa verið lystugt. En þetta átn þó vesalings skepnurnar með
furðanlegri græðgi. Að því loknu bundunr við þá og vöktum
yfir þeim um nóttina.
Hugsið ykkur slíka nótt á háfjöllum. Myrkrið var eins og í
gröf, og ískaldur stormur lantdi regnið, sent óaflátanlega streymdi
úr lofti. Að öðru leyti var dauðaþögn. Skjól var hvergi að fá, svo
að vökuniaður varð að „ganga um gólf“ sér til afþreyingar.
Eitt sinn um nóttina varð mér það á að ganga lítið eitt lengra
frá en venjulega. En er eg kom til baka, brá mér mjög í brún.
Hestarnir voru allir horfnir, eins og jörðin hefði gleypt þá. Mér
varð nú ekki um sel, senr von var. Tókst mér þó brátt með vasa-
ljósinu að finna slóðirnar í gljúpum hraunsallanum, og innan
skamms voru hestarnir aftur á sínum stað. Og enn á ný hófst hin
ömurlega gólfganga mín fram og aftur, aftur og fram.
Um nrorguninn rigndi nrinna, en þokan var afar dinrnr. Lögð-
um við þó af stað með birtingunni suðaustur fyrir fjöllin, og var
áætlunin að komast norður í Herðubreiðarlindir þann dag. Faðir
minn var nú hressari, en þó ekki fullfrískur.
Okkur lrinum leið vel, en ekki þurftum við að kvarta um of-
fylli. Það kom senr sé í ljós, að vistir voru af skornum skammti
lrjá þeim frönsku, svo að alla varð að setja á lrálfan skanrmt. Kom
þetta sér illa fyrir Frakkann, senr var einstakur nratmaður, en við
hin bárum okkur vel.
Nú var lraldið suðaustur yfir hraunið, en því næst beygt til
norðurs, og unr langt skeið þeystunr við eftir rennsléttunr sönd-
unr milli Jökulsár og hraunflákans nrikla, senr liggur austan
Dyngjufjallanna.
Mikið rigndi allan þann dag, en hátíðlegt fannst okkur að vera
þó laus við fjöllin. Öll vorunr við prýðilega vatnsvarin, og var
ganran að sjá frönsku frúna í þeinr skrúða. Var hún næstum því
jöfn á alla kanta og valt því eins og hnykill af lrestinum lrvað eftir
192 STÍGANDI