Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 114

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 114
ömurlegur. Vatn fannst hvergi, og bræddum við snjó til kafli- liitunar. Faðir minn hafði verið töluvert lasinn um daginn. Ágerðist þetta allmikið um kvöldið, og var nú útlitið hið ískyggilegasta. Brá þó nokkuð til hins betra við heitan drykk og vínanda, er þau frönsku lögðu til. En hvað var nú til ráða með hestana? Þeir liöfðu nú etið upp allt fóður og voru friðlausir í óveðrinu. — Hugkvæmdist okkur að spretta upp heyreiðingum og gefa innihaldið, sem varla mun hafa verið lystugt. En þetta átn þó vesalings skepnurnar með furðanlegri græðgi. Að því loknu bundunr við þá og vöktum yfir þeim um nóttina. Hugsið ykkur slíka nótt á háfjöllum. Myrkrið var eins og í gröf, og ískaldur stormur lantdi regnið, sent óaflátanlega streymdi úr lofti. Að öðru leyti var dauðaþögn. Skjól var hvergi að fá, svo að vökuniaður varð að „ganga um gólf“ sér til afþreyingar. Eitt sinn um nóttina varð mér það á að ganga lítið eitt lengra frá en venjulega. En er eg kom til baka, brá mér mjög í brún. Hestarnir voru allir horfnir, eins og jörðin hefði gleypt þá. Mér varð nú ekki um sel, senr von var. Tókst mér þó brátt með vasa- ljósinu að finna slóðirnar í gljúpum hraunsallanum, og innan skamms voru hestarnir aftur á sínum stað. Og enn á ný hófst hin ömurlega gólfganga mín fram og aftur, aftur og fram. Um nrorguninn rigndi nrinna, en þokan var afar dinrnr. Lögð- um við þó af stað með birtingunni suðaustur fyrir fjöllin, og var áætlunin að komast norður í Herðubreiðarlindir þann dag. Faðir minn var nú hressari, en þó ekki fullfrískur. Okkur lrinum leið vel, en ekki þurftum við að kvarta um of- fylli. Það kom senr sé í ljós, að vistir voru af skornum skammti lrjá þeim frönsku, svo að alla varð að setja á lrálfan skanrmt. Kom þetta sér illa fyrir Frakkann, senr var einstakur nratmaður, en við hin bárum okkur vel. Nú var lraldið suðaustur yfir hraunið, en því næst beygt til norðurs, og unr langt skeið þeystunr við eftir rennsléttunr sönd- unr milli Jökulsár og hraunflákans nrikla, senr liggur austan Dyngjufjallanna. Mikið rigndi allan þann dag, en hátíðlegt fannst okkur að vera þó laus við fjöllin. Öll vorunr við prýðilega vatnsvarin, og var ganran að sjá frönsku frúna í þeinr skrúða. Var hún næstum því jöfn á alla kanta og valt því eins og hnykill af lrestinum lrvað eftir 192 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.