Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 31

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 31
STARFSEMI BRITISH COUNCIL Eftir GYLFA Þ. GÍSLASON í nóvember 1934 var komið á fót í Bretlandi stofnun, er hafa skyldi það sérstaka hlutverk að kynna Bretland og brezka menn- ingu erlendis, og var hún í fyrstu nefnd „The British Council for Relations with Other Countries", en síðar aðeins „British Coun- cil“. Utanríkisráðuneytið átti frumkvæðið, en stofnunin var þó skipulögð þannig, að hún væri sjálfstæð og ekki háð ríkisstjórn- inni í störfum sínum, þótt veitt væri fé til hennar árlega í fjárlög- um. Hins vegar tilnefna ýmis ráðuneyti nokkra af þeim, er eiga sæti í stjórn hennar. Á þeim árum er British Council var stofnað, var farið að kveða talsvert að því, að stórveldi stunduðu kynningarstarfsemi á menn- ingu lands síns í áróðursskyni og sem Jrátt í utanríkisstefnu sinni. Franska ríkið hafði lengi stuðlað að kynnum á franskri menningu erlendis og séð, að Jrað gat Iiaft utanríkispólitíska þýðingu. Hin nýtízku einræðisríki tuttugustu aldarinnar sáu sér hér leik á borði, hófu víðtækari menningar-kynningu en áður hafði Jrekkzt og tóku hana algerlega í þjórtustu utanríkisstefnu sinnar. Um þær mundir, er British Counci] var stofnað, varði ítalska stjómin jafn- gildi um 30 miljóna króna á ári til slíks kynningarstarfs á Italíu og ítalskri menningu erlendis, og Þjóðverjar eru taldir hafa eytt þrisvar sinnum meiru. Bretar gátu að sájlfsögðu ekki horft að- gerðalausir á, að svo mikið væri aðgert til þess að ryðja braul menningaráhrifum frá þeiin ríkjum, er voru keppinautar þeirra á sviði lieimsstjórnmálanna, enda mátti þá við því búast, að brezk menningaráhrif rénuðu að sama skapi. Hér varð að vega á móti. Þetta var ein meginástæðan til þess, að brezka utanríkisráðu- neytið átti frumkvæðið að stofnun British Council. Það er þáttur í lífsskoðun þeirra einræðisstefna, sem látið hafa til sín taka á þessari öld, að ríkisvaldinu geti ekkert verið óvið- komandi, það eigi ekki aðeins að stjórna Jreim málum, senr menn telja heppilegt og skynsamlegt, aðséu sameiginleg mál þjóðfélags- ins, heldur einnig að móta manninn á sem flestunr sviðum og tryggja, að hann sé þannig og lrafi þær skoðanir, að sem bezt þjóni STÍGANDI 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.