Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 145
aö mestu í Noregi. Kaflar þeir, er birt-
ust í Eimreiðinni, virtust ekki unnir í
sömu „hraðpressunni" og margt af því,
er Helgi skrifar — og gefur því kosti og
galla, sem eru sérkennilegir fyrir höf-
undinn — heldur virtust ritaðir af meira
nostri, en honum er títt. Þessu jafnvægi
heldur liöf. þó eigi söguna út, heldur
fellir hana af með þætti, sem á að ger-
ast mörgum árum seinna en aðalsagan.
Þáttur þessi er sýnu lakari en megin-
sagan og spillir samræmi hennar og
heildarsvip.
Annars eru ýmsar skyndimyndir Helga
vísast það bezta í bókinni. I‘ar er hann
sjálfum sér samkvæmastur: hraðhugs-
andi, fljótnrælskur og hnyttinn oft, svo
að eftirminnilegt verður.
Oft hefir það verið fundið að stíl og
máli Helga Valtýssonar, að livort tveggja
væri hroðvirknislegt. Nokkuð mun hæft
í Jressu stundum, og þó hefir mér oft
fundizt um óþarfa hótfyndni að ræða í
Jreim ásökunum. Og eitt er vist: lífsskoð-
un höfundar er fegurri og siðgæðis-
kenndari en margra, sem þó Jrykja snjall-
ari höfundar og eru miklu meira dáð-
ir. En er Jrað ekki einmitt eitt af ein-
kennum góðrar bókar, að hún beri
mannssálina fremur fram og upp til
meiri þroska í Jrví, sem fagurt og heil-
brigt má telja?
Á Svörtuskerjum er sænsk skáldsaga,
þýdd af Sveini Víkingi. Gerist hún á
Vestur-Gotlandi og er fortíðarsaga. Höf-
uðpersónur sögunnar eru Hjelm-hjónin
Áki og Emilía, feðginin Moss kaup-
maður og Majsa dóttir hans, systkinin
Guðmar tollvörður og Þórborg og var-
mennið Vilhelm Holt. Ýmsar fleiri pers-
ónur koma við sögu, og cr hún fremur
skemmtileg aflestrar og virðist vel þýdd.
Mun hún vafalaust verða vinsæl lestrar-
félagssaga. Höfundi tekst fremur vel að
draga persónur sínar allskýrt, en snilli-
drættina vantar, svo að úr verði kyngi-
mögnuð skáldsaga, og er þó cfnið raun-
ar allvel til þess fallið.
Rússneska hljómkviðan er betri skáld-
saga og þó hvergi nærri Jjað afbragð,
sem gera verður til skáldsögu, sem hlot-
ið hefir 260 þús. kr. verðlaun i bók-
menntasamkeppni Sameinuðu þjóðanna.
Annars er sagan „sett upp“ allnýstár-
lega, uppistaðan er symfónía í c-moll
eftir aðalsögupersóntina Serkin, rússncskt
tónskáld, og ívafið líf hans, með glcði
[)css og hörmum. Aðrar höfuðpersónur
eru Janina, franska leikkonan og ást-
mey Serkins um skeið, og Sandra dóttir
hans. Ýmsir vinir og kunningjar Serkins
og Janinu koina einnig við sögu, og eru
persónuljsigar yfirleitt góðar. Sagt er
að saga Jjessi sé rituð í þýzkum fanga-
búðum, en ekki verður þess vart á blæ
sögunnar, því að fremur líkist hún
gróðurhúsaframlciðslu en fangabúðar.
Bamasögur Norðra eru ekki veiga-
ntiklar, en þó mun börnum þykja þær
skemmtilegar. Mary Lou í langferð cr
ævintýralegust.
Komdu, kisa niín. Ragnar Jó-
hannesson tók saman. Teikningar
eftir Halldór Pétursson. Pálmi H.
Jónsson gaf út.
Þetta er mjög falleg barnaltók mcð
fjölmörgum heilsíðumyndum, skemmti-
legum kattavísum og þulum og snilldar-
legum teikningum af kisu. Pappír og
prentun er hið vandaðasta, en AlJjýðu-
prentsmiðjan h.f. hefir leyst verkið af
hendi.
Hér cr um athyglisverða bókagerð að
ræða. Sá háttur er hafður á, að á vinstri
asta stríði á sjúkrahúsi í Rússlandi. Höf-
síðumynd af kisu, en á haagri blaðsíð-
una er prentuð Jjula um kisu eða vísur.
Undir lesmálið er prentuð dauf kisu-
mynd, en á spásíurnar utan með teikn-
ingar Halldórs Péturssonar af kisu í alls
konar stellingum og með margvíslegum
svipbreytingum.
STÍGANDI 223