Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 26

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 26
og spyrja: Hvernig á að koma í veg fyrir, að hún springi? í ra-un- inni er það nefnilega svo, að atomsprengjan sþringur alltaf, þeg- ar hún hefur náð vissri stærð. Þess vegna verður að framleiða hana í smáhlutum, sem svo er rennt saman á hinni réttu stundu, þegar sprengingin skal eiga sér stað. Öll nánari vitneskja um það er varðveitt sem hernaðarleyndarmál Bandaríkjanna. Og svo keniur stóra spurningin að lokum: Er ekki atomsprengj- an svo ægilegt vopn, að verði henni beitt í þeirri styrjöld, sem allir óttast að rnuni koma, megi búast við tortímingu heilla þjóða? Það er auðvitað erfitt að segja með nokkurri vissu um þetta, en allar líkur virðast benda til þess, að enn sé tæknin á þessu sviði ekki komin svo langt, að sprengjan ein hafi úrslitaþýðingu í hern- aði. í því sambandi má benda á, að í vor sem leið voru birtar nið- urstöður enskrar rannsóknarnefndar, sem farið hafði til Japan til að rannsaka árangur sprenginganna þar. Sé samkvæmt þeim niðurstöðum gert ráð fyrir, að sprengja sé felld öllum að óvörum á borg með um það bií eina miljón íbúa af svipaðri gerð og borg- irnar í nágrannalöndum okkar, má ætla, að tíundi hver maður farist. í minni bæjum yrði manntjónið auðvitað hlutfallslega meira. Gerði rannsóknarnefndin ráð fyrir, að í 400 metra fjarlægð frá sprengingunni mundu farast 95%, í milli 800 og 1200 metra I jarlægð 50% og í 2000 metra fjarlægð ekki nema 7%. Ef hins vegar fólkið er viðbúið og nær að komast í loftvarnar- byrgi, má ætla, að í bæ af sömu stærð þurfi ekki einu sinni að farast hundraðasti hver maður. Þessar tölur gefa allglögga hugmynd um, hvers má vænta af þessari nýju sprengju. Séu menn óviðbúnir, getur ein sprengja lamað stórbæ. Sé góður viðbúnaður, þarf hún ekki að hafa verri afleiðingar en stór árás með venjulegum sprengjum. Japönsku bæirnir voru sérstaklega gott niark sakir þess, hve byggingarnar þar voru ófullkomnar. Steinhús veita hins vegar góða vörn. En þetta voru allt afleiðingar af einni einustu sprengju. Sé \arpað nokkrum tugum á einn stórbæ, hlýtur eyðileggingin að \ erða því meiri, sem sprengjurnar eru fleiri. En slíkar ráðstafanir hernaðaryfirvalda eru ósennilegar af þeirri ástæðu, að enn eru íramleiðsluörðugleikarnir svo miklir, að fjöldaframleiðsla getur ekki komið til greina. Þannig reikna sænskir hernaðarsérfræðing- ar, að framleiðslan í Bandaríkjunum hafi í lok stríðsins ekki verið meiri en sem svarar 100—200 sprengjum á ári. Þar af leiðir, að sprengjan yrði aðeins notuð á mjög þýðingarmikil mörk. 1 04 stígandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.