Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 112

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 112
FERÐ UM ORÆFI Eftir KÁRA TRYGGVASON, Víðikeri Um mánaðarmótin ág.—sept. sumarið 1935 komti ung, frönsk hjón að Víðikeri og báðu um fylgd í Öskju og Herðubreiðarlindir. Voru hjón þessi á skemmtiferðalagi og ekki mjög tímabundin. Gerðu þau ráð fyrir a. m. k. 5 daga ferð um óbyggðir, og töldu sig liafa nægar vistir til ferðarinnar lianda sér og tveim fylgdar- mönnurn. Réðumst við faðir minn til fylgdar með Frökkunum, en reyndar töldum við þó óráðlegt að fara í öræfaferð svo seint á sumri. Lagt var af stað árla dags með allmikinn farangur og átta hesta, fjóra, sem við riðum á, tvo undir farangri og aðra tvo undir léttum heyklyfjum. Hundurinn Díli var og með í förinni. í Svartárkoti bættist svo með í hópinn Kjartan Ragnars frá Ak- ureyri, röskleikapiltur. Hafði hann til reiðar tvo ágæta hesta. Undanfarna daga hafði verið þurrviðrasamt mjög, en nú brá til norðanáttar með þoku og dimmviðri. Þótti okkur því ekki ráðlegt að halda lengra en í mynni Dyngjufjalladalsins fyrsta kvöldið. Tjölduðum við þar, en þótti illt að afla vatns, þar eð lækur sá, sem um dalinn rennur, hafði þornað um sumarið. Fund- um við þó um síðir regnvatn á steinum. Var það hið bezta til drykkjar, og hituðum við í því kaffi á suðutæki Frakkanna. Hestunum gáfurn við meirihlutann af heyinu, en þrátt fyrir það voru þeir órólegir, og vöktum við yfir þeim til skiptis um nóttina. Morguninn eftir létti þokunni nokkuð. Lögðum við því snemma á fjöllin og stefndum til Öskju um Jónsskarð. Ekki höfð- um við þó lengi farið, þegar skall á þoka svo niðdimm, að ekki sá út úr augunum. Var þá hvergi hægt að átta sig á neinu, og lentum við í hinn mesta vanda í ógöngum fjallanna. Ultu klyfjarnar af hestunum hvað eftir annað á snarbröttum fjallsrimum, og urðum við þeirri stund fegnust, er við komumst loks á sléttan melhjalla, þar sem við gátum stanzað. Skildum við feðgar nú við samferða- fólkið og leituðum að færri leið. Komum við áður en varði fram á ægilega hamrabrún Dyngjufjalladalsins, all-langt suður með 190 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.