Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 51

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 51
dregin með rólégum og sterkum línum. María minntist þess, hve erfitt henni hafði veitzt það í fyrstu að njóta slíks útsýnis. Frá blautu barnsbeini hafði hún kynnzt þeirri náttúru einni, sem mannshöndin hafði erjað, hún hafði dáðst að hverju einstöku blómi í garðinum, glaðst við angan bylgjandi kornakursins. í endalausum víðernum hinnar íslenzku náttúru fann hún engan slíkan afntarkaðan, friðsælan reit. Henni varð hugsað til núpanna, sem sköguðu frani hver að baki öðrum, svo langt sem augað eygði. Og hún minntist grænna hóla og dælda, sem fylltu dalina, geig- vænlegra vatnsfalla, sem ólguðu fram með þungum straumi og sogandi iðum, liimingnæfandi fjöll, senr eyddu landið með gló- andi hraunflóði og ösku. Voldugra en allt þetta var þó himinninn, sem yfir landinu hvelfdist, veitti því skin og skúr, hellti yfir það ljósadýrð sinni, töfrandi og margbreytilegri. Verður ekki sál mannsins önnur, þegar slíkar myndir grópast inn í hana? Leysist hún ekki úr óró sinni og vanda og lærir að meta það, sem norræn náttúra hefir að bjóða? „Hvar á ég nú lieima, hér eða þar?“ Eins og bitur egg sker þessi spurning sálu hennar. Hér lifa bernskuminningar mínar, óafmáanlegar úr huga mín- um, hér óx ég og þroskaðist, hér dvelur faðir mann, systir mín, margir góðir vinir. Þau bönd eru óslítandi. Hjarta mínu myndi blæða til ólífis, ef ég ætti að rífa þessar minningar út úr því. En á íslandi lifir maðurinn, sem ég hét tryggð, þar vaxa börnin mín upp og verða atorkusamir og starfsglaðir menn, þar stendur heim- ilið, sem við höfum stofnað og mótað, Jrar bíða mín þeir, sem þurfa mín með, og einnig þar eru góðir vinir. Nú á dögum leiðast rnenn mjög til þeirrar villu, að maðurinn sá aðeins tól, sem nota megi til hvers sem er. Eins og hverja aðra vöru geti maður flutt liann til og frá, og alls staðar sé liann jafn- reiðubúinn til þjónustu. En hann líkist fremur jurtinni, sem stendur djúpt í þeim jarðvegi, sem fræið fyrst skaut rótum í. Langur tími líður, áður en hann þrífst að fullu í þeim nýja jarð- vegi, sem liann var settur í, áður en liann hefir sigrazt á erfið- leikum umskiptanna. Og maðurinn man, ltann gleymir ekki því liðna, það fylgir honum um óravegu, — eða liann er særður til ólífis. María fann glöggt, að gömlu heimkynnin voru orðin land minninganna. Fagxar, indælar endurminningar voru tengdar við Jrað, en nýja landið átti þó hjarta hennar; þar voru hennar heim- q STÍGANDI 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.