Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 128

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 128
an stórvaxna mann, íboginn yfir mat sínunr. Ég starði lotningar- fullur á hann svelgja ölið í sig úr pjáturkrús, éta lengi og mikið, stynja, ropa, loka augunum og kinka kolli. Hann var akfeitur og ístran bungaði út fyrir ofan buxnastrenginn. Hann var mér alltaf ókunnur, ljarlægurog framandi. Morgun einn vorum \’ið bræðurnir að leika okkur bak við hús- ið. Þá kom þar til okkar kettlingsangi, soltinn og grindhoraður, og tók að emja og mjálma í sífellu. Við gáfum honum að éta og lepja, en liann hélt áfram mjálmi sínn. Faðir minn kom á nærbux- unum út í bakdyrnar ogð skipaði okkur að þegja. Við sögðum lionum, að það væri kattarskrattinn, sem ylli öllnm hávaðanum. Hann skipaði okkur að reka liann burtu. Og við reyndum það, en kisi hrærði sig hvergi. Hviss! hrópaði faðir minn. Kattarlúran tók að ókvrrast, en neri sér þó upp við fætur okkar og mjálmaði sáran. Drepið þið kattarhelvítið! öskraði faðir minn, eða hafið hann á einhvern liátt á burtu! Hann gekk argur og tautandi inn. Ég var fokvondur undir niðri yfir hrópunum í föður mínum, og mér gramdist sáran, að ég jrorði aldrei að láta reiði mína í ljós. Hvernig gæti ég náð mér niðri á honnm? Jú, nú vissi ég það. Hann liafði sagt okkur að drepa katt- arkvölina, og nú skyldi ég iáta verða af því! Ég vissi vel, að hann hafði alls ekki ætlazt til þess, en hatur fnitt á honum lét mig gleyma því. Hann sagði okkur að drepa kettlinginn, sagði ég við bróður minn. Hann sagði það ekki í alvöru, svaraði hann. Jú, og nú drep ég kattarskrattann. Það verða ljótu kveinin, sagði bróðir minn. Hann kveinar ekki dauður, st araði ég. Pabbi sagði þetta ekki í alvöru, andmælti bróðir minn. Jú, áreiðanlega, sagði ég, og þú lieyrðir það sjálfur! Bróðir minn hljóp skelfdnr burtu. Ég fann mér reipisspotta, bjó til snörn og brá henni um háls kettlingsins. Síðan krækti ég snöruendanum upp yfir uglu á húsveggnum og kippti kisa á loft. Hann rak npp skerandi vein, engdist, snerist, reif með glenntum klóm út í loftið í æðisfálmi, en loks kyn'aðist hann. Kjafturinn gapti opinn og tnngan lafði tit úr honum. Ég festi snöruendann 206 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.