Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 139

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 139
íctUiefni' Höfundur hennar e r viltur vegar. Hann veit það, og hann þ o r i r að kannast við það. ]>etta er eitt af því, sem vekur at- hygli og ántegju, er maður kynnist bók- inni: Auðvitað ckki það, að höfundur hennar er viltur vegar, heldur hitt, að nafn hennar er vitnisburður um, að höf meti sannmæli og hreinskilni meir en sundurgerð og apahált. Og i öðru lagi l>er bókarheitið mcð sér, að hann hafi hvergi neglt sig niður fyrir alla framtíð- ina, lelji sig ekki að fullu og öllu vá- tryggðan og hólpinn í hópi einsýnna flokksbræðra, lieldur sé þvert á móti að leita að stefnumarki, hlusta, skima, óviss um leið og uppsprettu sinnar innstu þrár og cigin, djúpa trega. Og þetta ei miklu verulegra til skáldlegs flugs og aukins manngildis en lofsöngur og laun- fjötrar cinhvers flokksins. — Höfundurilin er að allmiklu leyti barn sinnar aldar, eins og við er að L’ú- ast. Hann virðist ckki alveg ósnortinn af þeim gleiðgosabrag tízkunnar, er nú mun þykja vænlegastur til frama á rit- vellinum, og höf. er ekki alls staðar laus við að vera rogginn í orði eins og tízk- an heimtar. Hann bregður stöku sinnum fyrir sig stóryrðum og hálfgerðum skæt- ingi og reynir meira að segja að skrúfa sig upp í að vera svolítið öfundsjúkur samkvæmt sönru tízkukröfum. En til allrar hamingju fær hann lijartað aldrei til þess að ganga með í leikinn. Þess vegna er 1 íka hálfgert holhljóð i því, sem hann liefir leyft tízkunni að blása sér í brjóst um stundarsakir, því að senr betur fcr, lrefir lrann ekki gengið henni á hönd að fullu og öllu, enda mundi þá skáldittu lrrörnun og jafnvel dauði vís, þótt það yrði ekki bani lröfundarins. Nei, þrátt fyrir allt, er hann trúrri sín- ttnr innra nramri og yrkir þá jafnan bezt, er þessi trútrrennska er nrest. Og ef hon- unr lánast að hreinsa sig af vábeiðum tízkunnar og aldarandans, rrrá mikils af honum vænta. Nú skal bent á nokkur atriði til stuðn- ings því, senr bér hefir verið drepið á. í kvæðitru „Tveir guðir“ skýrir lröf. frá því. er hann á að kjósa unr það, hvorunr, Guði eða Mammoni, hann vilji freniur þjóna. Hvor um sig gerir höf. liin girnileguslu tilboð, ef lrann vilji ganga sér á ltönd. En höf. finnst hæng- ur vera á báðunr boðunum og segir svo að lyktum: ,.Eg snéri til hins lúna, þjáða lýðs. Mitt líf, nritt starf, nritt vit ég helga þér." Einlrverjurrr kyttni trú að finnast, að höf. gæti einstaklega vel helgað hinunt lúna, þjáða lýð slarf sitt og sömuleiðis guði, án þess nokkur árekstur þyrfti þar að verða. En samkvæmt siðakerfi því, senr nú virðisL af nrörgum mest rrretið á ritvellinum, þykir sjálfsagt að vera andvígur allri guðstrú. og hún á ekki að geta sanrrýnrzt því, að menn fórni sjáanlega játazt uttdir þessa kreddu áður en Irann orti kvæðið, og sú játning hefir gert það að hálfgerðri ónrynd. Svipaðar skemmdir eru víðar. 1 tveimur vrsutn unr söng og vín segir liöf. meðal annars í fyrri vísunni: „Við söng og vín í sölum glæstra lralla, á svölum skógarstíg, eg uiti bezt, mér finnst eg elska alla, j)ó allra heitast þig----“ Og í seinni vísunni er þetta: .,— Við gneista af glæddum bálum og gullna veig á skálurn er andi mannsins cðli lífsins næst------" ]>að er að vísu ævaforn saga og trrarg- sögð af skáldunt, að söngur, vín og ástir gleðji manninn og veiti honurn ánægju, enda trruiru fæstir neita því, jiótt ekki séu skáldnræltir, að ástir og söngur séu gleðigjafar. Hitt er aftur á nróti nýstárlegra, að sjá fullyrðingar unr [)að, að andi rrrairnsins sé næst eðli lífsins, STÍGANDI 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.