Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 136

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 136
RITDOMAR OG UMSAGNIR Sturlunga saga, í 2 bindum, 608 + 60 + 502 bls. + myndir og kort. Reykjavík 1916. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna. Sturlungaútgáfa þessi er merkasti við- burðurinn í fornritaskýringum síðustu 10 ára. Með því lofi er ekki iítið sagt, því að rnargar útgáfur prýðilegar hafa birzt á þeim tíma. Hér er ekki tek- in til santanburðarins Heimskringluút- gáfa Bjarna Aðalbjarnarsonar, þar sem henni er ólokið. Og af Njálu-rannsókn- um Einars Ól. Sveinssonar nýtur al- menningur þá fyrst fullnaðarárangurs, þegar Fornritafélagið kemur á prent út- gáfu hans af Njálu (eftir 2—3 ár?). Með þessum tveim dýrgripum fornmennt- anna í höndum Bjarna og Einars hygg ég Fornritafélagið muni í framtíð bera hæst allra fornritaútgáfna frá fyrra helmingi þessarar aldar. En meðan Fornritafélagið skaut á frest (um ára- lugi?) Sturlungaútgáfu þeirri, sem það ráðgerði, voru góðir fræðimenn fengnir til þess af öðrum aðilum að gera vand- aða skýringarútgáfu af Sturlungu í nokkru alþýðlegri stíl en félagið kaus sér. Hér sést árangur þess verks. Úr því ég minntist Fornritafélagsins, sent ég ann góðs, verð ég að skjóta inn þeirri skoðun minni, að félagið þurfi að læra margt af útgáfum Helgafells og Sturlungaútgáfunni. Utgáfusnið þess hlýfur að haldast óbreytt í mörgu á þeim 4 bindum, sem eftir eru af gömlu íslendingasögunum með Landnámu og nokkrum konungasagnabindum. En að því búnu eða helzt samtímis ætti fé- lagið að hefja útgáfu yngri sagnaritanna í þeirn stíl, sem vandaðastur verður fundinn handa nútíðarlesendum. Þar skal vera nútíðarstafsetning, en fornar béygingarmyndir, greinaskil séu allþétt cg skýringar örlátlegar, ljósntyndir, lit- myndir og dráttlist prýði bækurnar. Hið fyrsta, sem mætir manni við að handleika Sturlungaútgáfuna, eru kort- in 7 (12) aftast í hvoru bindi um sig og myndir, 201 að tölu, á dreif milli lesmálsblaða, þar setn myndarstöðvanna getur í sögunni. Flestar myndirnar voru beinlínis teknar vegna útgáfunnar, og engin mun vera áður birt. Litmyndir eru af tveim málverkum Asgríms Jóns- sonar: Hvammi í Dölum og hinni frá- bæru Reykholtsmynd. Næst verður mér litið á 147 blaðsíðna kafla, sem er allþurr álitum, tóm mannanöfn og stagl, en kemur hjarta allra Sturlungavina til að slá hraðar. Þetta eru ættskrár og nafnaskrár, samd- ar af Jóni Jóhannessyni háskólakennara. Tilvísanir og efnisskýringar nafnaskrár cru til fyrirmyndar og virðast vandlegar unnar en títt er. Tímatal hefir Jón sett utanmáls við texta í allri sögunni, og það er regla, sem fylgja ætti í sem flestum útgáfum söguheimilda. Bókinni fylgir skrá unt atriðisorð (27 bls.), myndaskrár og uppdrátta. Atriðis- orðaskráin nær til fimmtán hundruð heita eða meira og er mikil hjálp við rannsóknir í menningarsögu. Söfnun slíkra atriðisorða þyrfti að auka og skipuleggja betur í útgáfum en orðið er enn, og þó er þessi skrá meðal hinna myndarlegustu sinnar tegundar. Textaskýrinigar og vísnaskýringar hvors bindis um sig eru aftast í bindunum. Margur hefði heldur kosið þær neðan- máls, og reynsla sýnir, hve flestum lcs- 214 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.