Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 138

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 138
sögur mundi mikið vinnasi, en mikið vera lagt í hættu, ef skiptingin þætti að einhverju leyti röng cg villandi. Sá, sein þetta ritar, telur verulegan gróða feng- inn með skiptingunni. Þórður lögntaður Narfason á Skarði, d. 1308, hefir sett Sturlungu saman úr ritasyrpu Stiirlu Þórðarsonar, frænda síns, og öðrum þeim sögum, sem hann náði til, og aukið við smáþáttum (Geir- mundarþætti, Sturluþætti o. fl.). Arons saga er 14. aldar rit, sem tilheyrir ekki Sturlungu. Þorgils saga skarða hefir komizt inn í Sturlungu hadr. eftir daga Þórðar Narfasonar. Myndunarsaga Sturlunguritanna ér all- glöggt rakin í formálanum. Elztu ritin eru frá 1. fjórðungi 13. aldar eins og Is- lendinigasögurnar, sem fyrst voru samd- ar. Þau rit eru Guðmundar saga dýra úr Eyjafirði og saga Hvamms-Sturlu vestra. Báðar þær sögur eru frumstæðar að efn- isskipun, en hinn fróðlegasti aldarspeg- ill. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar er, ef til vill, ekki miklu yngri, en Þorgils sögu og Hafliða telur Jón eigi sérlega gamla, satnda helzt eftir 1237. Eftir lát Guðmundar biskups það ár hefir Lamb- kár ábóti fd. 1249) fljótt farið að skrifa eitthvað um biskup sinn ag var lieim- ilismaður Sturlu Þórðarsonar 1242. Sjö árum seinna deyr Lambkár frá sögu Guðmundar ólokinni, en mikil „bréf“ til þeirrar siigu geymdust í Laufárkirkju, unz þau brunnu með henni 1258. Þórð- ar saga og líklegast Þorgils saga hafa verið samdar af mönnum, sem Sturla Þórðarson þekkti, samtímis því, sem haun var að skrifa íslendinga sögu sína, eða a. m. k. fyrr en hann lauk lienni. Þess vegna felldi hann þær inn í safn sitt og sparaði sér að segjá mikið frá at- burðum þeirra. Sögur Hákonar kon- ungs og Magnúsar lagabætis liafði Sturla og samið, áðtir en hann lauk íslendinga sögu. Hjá efni þeirra sneiddi hann því að mestu. Þannig rekur Jón sögumynd- unina og orsakir þess, hve undarlega er á viðburðum stiklað í sögulokin, eins og þau líta nú út í lok 1. bindis. Vinislegt er enn órannsakað um rit- unarsöguna og kemttr helzt í ljós, þegar Biskupa sögur fást vandlega útgefnar. Eg tryði því, að Lambkár eða einhver nákominn Guðmundi biskupi ætti meira í Guðnuindarfrásögnum Islendinga sögn en talið er líklegt í formálanum. Drög Lambkárs að biskupasögu hafa brunnið í Laufási eins og önnur „bréf" þar. Skýr- ingu Magnúsar Jónssonar, að bréf þau voru frásagnir, tcl ég ekki ivíræða. Trú- legt er, að Sturla Þórðarson liafi fcngið menn til að skýra skriflega frá ýmsu, sem hann þurfti á að halda til íslend- inga sögu sinnar, en notað það eftir geð- þótta. Og hún hcfir verið lengi í smfð- úm. Skyldi það ekki vera frændamissir- inn á Örlygsslöðum og dráp Snorra Sturlusonar, sem kveikt hefir 1241 eða litlusíðarþá hugsun hjá Sturlu, að hann yrði að gerast sagnaritari og reisa hin- um datiðtt minnisvarða? Hefir ekki verið fyrir fram gerð sögtt- ritnnaráætlun með höfundum Þórðar sögu og Þorgils sögu skarða og Sturlu, áður cn hann gerði síðustu kafla Is- lendinga sögu? Það eru jafnan einstakl- ingar, sem gera slík stórvirki. En þeir mundu aldrei gera þau, ef þeir væru ekki knúðir félagslegum áhrifum. Alla, sem að Sturlungaútgáfunni stóðu, bið ég að hafa þökk fvrir. BJÖRN SIGFÚSSON. Kristján Einarsson frá Djúpalæk: Viltur vegar. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar. Akureyri 1945. Sá álappaháttur hefir tíðkazl hin síð- ari árin, bæði hér á landi og annars staðar, að gefa bókum nöfn alveg út í bláinn, svo að stundum er ekki sjáan- legt nokkurt skynsamlegt samband milli efnis bókar og titils. En ofannefnd bók er ekki með þessu marki brennd. Hún er ekki grímuklædd. Heiti hennar ei 216 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.