Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 122

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 122
sér. Hún gekk fast að raér, ógnaði mér með hnýttum hnefa og sagði: Nú steinþegir þú, eða þú skalt sjálfan þig fyrir hitta. Þú veizt vel, að amma er fárveik, og þó getur þú aldrei verið hægur stund- inni lengur. Ég þagði skömmustulegur. Mamma fór og mér leiddist svo, að ég vissi ekkert, hvað ég átti af mér að gera. Sagði ég ekki, tautaði bróðir minn drjúgur í bragði. Haltu kjafti, sagði ég aftur. Ég ráfaði um stofuna og leitaði að einhverri dægrastyttingu, en óttaðist jafnframt, að móðir mín kæmi aftur inn, og var sár- reiður yfir því, að liaft væri svo vakandi auga á mér. Það var ekk- ert athyglisvert í stofunni nenta arinninn, og ég staðnæmdist líka fyrir framan dumbrauðar kolaglæðurnar og horfði hugfanginn í þær. Mér flaug nýr leikur í hug: Hví ekki að fleygja einhverju í eldinn og sjá það brenna? Ég skimaði í kringum mig. Fyrst kom ég aðeins auga á myndabókina mína, og mamma mundi refsa mér strengilega, ef ég brenndi hana. Hvað var fleira að finna? Ég leit- aði gaumgæfilega, unz ég rak augun í gólfsópinn inni í skáp. Þar hafði ég það. Hver skeytti Jrví, þó að ég brenndi nokkrum bursta- hárum? Ég dró sópinn fram og sleit skúf úr honum og fleygði í eldinn. Ég liorfði hugfanginn á, hvernig hárin sviðnuðu, undust upp, fuðruðu eins og ofurlitfir kyndlar og lirundu svo í ösku. Það var æsandi skemmtun að því að brenna burstahárin, svo að ég sleit æ fleiri úr sópnum og henti í eldinn. Bróðir minn kom til mín og horfði höggdofa á. Ekki brenna, sagði hann svo. Því þá ekki? spurði ég. Þú brennir allan sópinn, sagði hann. Þú segir ekki eftir, sagði ég. Jú, svaraði hann. Þá ber ég Jng, sagði ég. Og leikur minn varð sífellt umfangsmeiri. Nú datt mér í hug, hvernig færi, ef ég kveikti í stórum hárskúf og bæri hann að gluggatjöldunum. Átti ég að reyna? Auðvitað! Ég kippti stór- tim skúf úr sópnum og hélt honum í eldinum, unz kviknaði í hon- um, svo hljóp ég með hann að gfuggatjöldunum og bar hann að kögrinu. Bróðir minn hristi höfuðið. Ekki kveikja! sagði hann. Hann sagði þetta of seint. Rauðar, litlar tungur blöðruðu í 200 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.