Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 27
FRA LIÐNUM ARUM
Eítir ARNFRÍÐI SIGURGEIRSDÓTTUR, Skútustöðum
Gamalt máltæki segir, að allt er breytingunum undirorpið, og
munu þeir, sem eru miðaldra og þaðan af eldri, fúsir að telja
það sannmæli.
Eins og eðlilegt er, gleðjumst við eldra fólkið við framfarir
nýja tímans, bættum búskaparháttum, áhöldum, samgöngubót-
um, fjölgun skóla og yfirleitt betri aðbúnaði á mönnum og mál-
leysingjum en var fyrir 40 árum. En liins vegar söknunr við
margs, sem var gott og þjóðlegt, en er nú að liverfa úr sögunni.
Flestir Þingeyingar nrunu kannast við sögur Jóns gamla Tómas-
sonar, sem allar miðuðu að því að færa niönnum h'eim sanninn
unr það, lrvað öllu lrefði farið aftur frá því, senr var, þegar lrann
var ungur. Allar kynslóðir eiga fjölda karla og kvenna með líkan
lrugsunarlrátt, og við erum víst ekki eftirbátar feðra vorra og
nræðra í þeirri grein, því að nrargar raddir lreyrast unr kynslóð
þá, senr nú er að verða fullþroska, lrún á að vera lakar að sér
í flestunr gagnlegunr vinnubrögðum en sú næsta á undan, skraut-
gjarnari og skeytingarnrinni að klæðast, eftir því senr bezt lrentar
fyrir líf og lreilsu, kröfumeiri til skemmtana og hóglífis, sem þykir
sitja illa á lrenni, þar senr lrún taki nrargfalt kaup við það, senr
við tókunr í æsku. Og hugir svartsýnna manna fyllast grenrju við
æskulýðinn, senr dregur stjórntaunrana úr höndum þeirra og er
vaxinn þeinr yfir lröfuð fyrr en varir. Hver kynslóð er barn síns
tínra og berst nrisjafnlega langt áleiðis til andlegs og líkanrlegs
þroska. Við eldra l'ólkið höfunr borizt af sterkara straunri til auk-
inna lífsþæginda en margar kynslóðir á undan. Kraftur lranslrefir
rutt nreð sér þyrnunr og þistlum, en því nriður líka gr'ænunr
gróðri, senr börrr okkar lrafa aldrei augunr litið, og víst er það
ekki þeirra sök, ef henrili okkar lrafa ekki verið jafngóðir skólar
í ýnrsunr þjóðlegunr vinnubrögðum og bernskulreimili okkar
voru.
Þegar ég lít til baka yfir liðna ævi, staðnæmist ég við kné móður
nrinnar. Hlý og vingjarnleg baðstofa stendur mér fyrir hugskots-
sjónum, rúm til beggja handa og fyrir stöfnum í hjónahúsununr,
STÍGANDI 105