Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 68
tíma. Þeir þurftu alltal: að staría með eyðingaröflunum, tóku
alltaf við og við nokkuð af fólki til að pynda og drepa, oft það
sem vitrara var og frekast sýndi einhvern lífsþrótt, og þau rnann-
dráp fóru aðallega fram á Þingvöllum, þó að nokkuð væri og gert
að siiku á ýmsum öðrum stöðum úti um land. Er það svívirði-
legasti og svartasti bletturinn á hinum helga stað, blettur, sein
aldrei verður af máður. Ég stóð á steinklöpp þeirri, er annálar
greina, að konur þær, er lífláta átti, staðnæmdust á, áður en þeim
var hrundið niður í hylinn. Er klöppin við smáfoss, er fellur út
úr gjánni, og rnyndar liann ofurlítinn straunr franr í hylinn. Sá
ég — í anda — þessa vesalinga, með hendur bakbundnar, koma í
fylgd böðla sinna, gönguna þungu frá sakamannabúð, fáklæddar
eða að nrestu naktar, til að fullkonrna eynrd þeirra, oft nreð dónr-
táknið: stein í bandi unr hálsinn og hvílandi á brjóstununr, ber-
andi á líkanra sínunr nrerki eftir glóandi tengur og kaghýðing-
ar, sá þær staðnænrast á fyrrnefndri klöpp, líta í lrinzta sinni
bænaraugunr á böðla sína og mæta, í stað nriskunnar, grimnrdar-
fullu, ísköldu böðlatil 1 iti. Svo var þeinr hrundið út í, — „og
straumurinn bar þær í kaf“. — Mjög oft voru konur þessar
teknar frá kornungum börnunr, senr svo ólust upp á flækingi,
við það nriskunnarleysi og þá grinrnrd, senr einkenndi þá tíma
gagnvart nrunaðarleysingjunr. A þessunr tínrunr voru þó kirkju-
göngur og húslestraiðja í fastari skorðum en nokkurn tínra fyrr
eða síðar hjá þjóðinni. Virðist senr fólkið liafi álitið sig lrrein-
þvegið í ástundun þessara ytri siða og fá þannig rétt til að grýta
sinn fallna meðbróður. Sanrfara slíkri hræsni var oft steinblint
lijátrúarofstæki. Dænri slíks eru galdrabrennur 17. aldarinnar.
Lengra suður á Völlunum var nrér sýnd Brennugjáin, sprunga
í hraunskorpuna, er myndar Vellina, og næstunr barmafull af
vatni. I henni nriðri er hrauntangi, og liggur vegurinn yfir, þar
senr lrann er breiðastur. Þar gerðu siðbótanrenn 17. aldarinnar
bálkesti nrikla og brenndu þar á lifandi allmarga menn, senr
brjáluð hjátrúin hafði dæmt seka unr galdra. Alls voru brenndar
á landi lrér 22 manneskjur, 21 karlmaður og 1 kona. Sagt er í
annálum, að pyndingum lrafi ekki verið beitt við þetta fólk, senr
þó var algengt í útlöndum, en allir játuðu þó á sig, að einunr
undanteknunr (Lassa Diðrikssyni), að þeir hefðu farið nreð sær-
ingar, blóðvökvanir, ristingar, samning við kölska o. s. frv. Tæp-
lega helmingur þessa fólks var brenndur þarna í gjánni og askan
látin falla í botninn, — hinir voru brenndir heinra í lréruðunum,
146 STÍGANDI