Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 12
— Guð minn góður! Ertu ekki meidd? sagði hann. — Af hverju ætti ég að vera rneidd? anzaði stúlkan hlæjandi, reis á fætur og dustaði af sér með hendinni. Hún var í Ijósri blússu og dökku pilsi, með gúmmískó, liávax- in og dálítið þrekleg og hárið stýft um herðamar. Hrossin höfðu nú numið staðar og' rifu í sig sætgresið við ána. . Rauður hljóp einn um með tauminn uppi og náði ekki niðri að bíta. — Þetta var mér að kenna, mælti pilturinn hlýjum rómi. — Hvað? Nei, þetta er ekkert. Maður beinbrotnar nú varla af því að velta hérna ofan í rnjúkan nrosann. Svo hljóp hún af stað að liandsama hestinn sinn. Hann gekk til hennar og hjálpaði henni að ná hestinum. Orðalaust snaraði hún sér á bak og kallaði á hundinn, sem hlaupið hafði upp að tjaldinu í rannsóknarferð. — Hvað heitirðu? sagði hann. — Ekkert. — Heyrðu, stúlka litla, senr ekkert lreitir. Hvert ætlarðu með alla þesisa hesta? — Heinr, sagði stúlkan og leit nú dálítið storkandi á gestinn. — Og lrver af bæjunum er svo auðugur að eiga þig eins og þú ert falleg og rösk? — Enginn þeirra. En nú verð ég að lrraða nrér. — Bless! — Lof nrér að tala við þig hálft orð, sagði Doddi og tók um beizlisstengurnar. Stúlkan reiddi upp keyrið og Rauður ókyrrðist. — Enginn tínri. Það er beðið eftir hestunum. Slepptu! Hann sleppti taumununr. Hér voru völdin í annarra lröndum enháns, fannst honunr. Hundurinn Irljóp í stóðiðog á augabragði var allt konrið á harðaferð á ný. Þórður laxveiðimaður tók upp stöngina sína og' dró inn færið, sem lagzt lrafði í botninn og þvælzt í slýi. Félagi lians, Sigmundur, gekk til lrans. — Misstirðu lrana? Og konrinn í þetta fína færi, sagði hann og kínrdi. Meiddi lrún sig annars nokkuð? bætti hann síðan við með hluttekningu. — Þekkir þú fólkið lrérna á bæjunum? spurði ungi maðurinn. — Á, svoleiðis að skilja. Þekki og þekki ekki. Það heitir Þvergil hérna næst fyrir neðan. Líklega er hún þaðan. Bláskínandi fá- tækt og börnin ein ellefu éða tólf. Annars er þetta sæmilegasta fólk, ef fátæktin dræpi það ekki alveg og baslið. 90 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.