Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 59

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 59
að fæðu, sem var mjög snauð af B og.C bætiefnum. Þessi vitamín geta ef til vill bjargað fólki, sem eitrast af tóbaksnotkun. Er þá liægt að eyða eituráhrifum með því að taka inn B og C vitamín og koma þannig í veg fyrir hjartaslag? Væntanlegar rann- sóknir munu koma með svar við þessari spurningu, en þangað til skulum við láta okkur nægja að hevra, hvað dr. McCormick hefir að segja um þetta mál: „Þegar ég annast hjartaslagssjúklinga, nota ég stóra skammta af B1 og C vitamínum. Ég hefi séð mikinn bata hjá mörgum sjúk- lingum, sem þjáðust af lijartslætti, mæði og sársauka fyrir hjart- anu. En það er gagnslaust að grípa til þessara varnarlyfja, þegar sjúkdómurinn er kominn á hátt stig.“ Við getum skilið, hve skaðlegar vindlingareykingar eru, þegar við heyrum, livaða eiturefni reykurinn flytur inn í líkamann. Nikotinið er sennilega skaðlegast. en efnafræðingar liafa þar að auki fundið öll þessi eiturefni í vindlingum: Kolsýru, brenni- steinsvatnsefni, metlxanol, metylamin, ammoniak, formaldehyd, nrethan, pyridin, furfursol, karbolsýru, blásýru, arsenik og blý. Sum þessara eiturefna finnast að vísu í mjög smáum stíl, en önnur koma inn í líkamann í allríkum mæli, þegar þess er gætt, að venjulegur reykingamaður neytir þúsunda vindlinga á ári. Flest þessi eiturefni hafa bein áhrif á starfsemi líkamans. Dr. McFarland frá Halperin og dr. Niven við Harvardháskól- ann hafa t. d. sannað, að kolsýra úr þrem vindlingum dregur svo mikið úr hæfileika blóðsins til að taka við súrefni, að sjónhæfni augans sljóvgast merkjanlega. Aftur á móti er það staðreynd, að margir liressast við að reykja einn vindling. Þegar eiturefni koma inn í líkamann, eykst frarn- leiðsla adrenalínsins í nýrnahettunum. Smáæðar líkamans dragast saman. Starfsemi magans og þarmanna minnkar og bióðið streym- ir burt frá meltingarfærunum. Hjarta og lungu vinna lnaðar. Þetta getur haft örvandi áhrif, en það, sem raunverulega gerist, er, að líkaminn reynir að losna við eiturefnin svo fljótt sem auðið er. Það er alkunnugt, að þegar maður dregur að sér tóbaksreyk, dragast æðaveggirnir saman. Sjúkdómurinn trombo-agiites, sem er að vísu sjaldgæfur, en mjög óhugnanlegur, stafar beinlínis af reykingum. Blóðrásin gegnum éinstakar æðar í útlimunum stöðv- ast, og afleiðingin verður drep. Hver sá, sem eykur andrealins- STÍGANDI 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.